JafnRéttó
Höfundur: Gísli Ásgeirsson Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík þar sem um 30 skólar keppa um að komast með atriðin sín í úrslit í Borgarleikhúsinu. Eitt þeirra vakti sérstaka athygli Knúzz og því var haldið í heimsókn í Réttarholtsskóla til fundar við stóran og fjörugan hóp unglinga sem sjá má á meðfylgjandi myndum. Í forsvari…