Svört sól, bjart myrkur

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir Prédikun á boðunardegi Maríu 22. mars 2015 í Brunneyjarkirkju á Helgalandi, Noregi Svört sól. Sólmyrkvi á himni. Föstudaginn 20. mars gerðust undur og stórmerki á norðuhveli jarðar. Máninn gekk milli jarðar og sólu og myrkvaði sólina. Sólmyrkvinn varð sýnilegastur við Norður Atlantshaf og á Norðurpólnum. Í Noregi og á Íslandi sást deildarmyrkvi…