Stelpur skjóta

Höfundar: Ritstjórn, Ása Helga Hjörleifsdóttir og Dögg Mósesdóttir   Dagana 4.-18. ágúst standa samtök kvenna í kvikmynda- og sjónvarpsefnisgerð, eða WIFT (Women In Film and Television, sjá http://www.wift.is), fyrir námskeiði í stuttmyndagerð fyrir stelpur á framhaldsskólaldri. Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði kvikmyndagerðar og kennslunni lýkur með gerð stuttmyndar. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru þær Ása Helga…

Framfarir og FIFA 16

Höfundur: Bjarki Már Ólafsson Í dag tilkynnti EA Sports að í fyrsta skipti munu FIFA leikirnir vinsælu bjóða upp á möguleikann að spila með kvennalandslið. Í pistli mínum „Þú sparkar eins og stelpa“, sem ég skrifaði 23. febrúar á þessu ári, benti ég á misræmið í kvenna- og karlafótboltanum og skortinn á fyrirmyndum kvennamegin. Þar skrifaði…

Um bleiku og bláu bækurnar

Höfundur: Bryndís Björgvinsdóttir — Tilraun til að útskýra fyrir sjálfri mér af hverju ég finn til andstyggðar gagnvart bleiku og bláu bókunum frá Setbergi — Tilraun 1: Samanburður. Mig langaði til að spyrja Setberg hvort von væri á sambærilegri bók um svarta. Hún myndi þá væntanlega vera í gylltu af því að þeir fíla svo…