Komum hjálpinni nær þolendum nauðgana

Við verðum að gera betur „Það er ólýsanlega erfitt og sárt að upplifa að einhver hafi skaðað barnið þitt. Barnið sem þú hefur eytt lífinu í að vernda. Að uppgötva að enginn er óhultur þar sem ofbeldismanninn má oftast finna í nærumhverfinu en er ekki ókunnugt skrímsli í myrku húsasundi stórborgar. Það er svo óhugnanlegt…

Um úttekt á vinnuumhverfi Stígamóta

Höfundur: Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir Knúzið leitaði til Stígamóta og óskaði eftir því að við skýrðum betur hvað fólst í úttektinni sem gerð var nýlega á vinnustaðnum og hvernig ákveðið var hverjir tækju þátt í matinu. Við þökkum kærlega fyrir fyrirspurnina og gerum hér nánari grein fyrir þeirri vinnu sem fram fór. Við umræðuna um einelti…

Ofbeldið sem ekki má ræða

Höfundur: Helga Baldvins Bjargar Mér finnst allt þetta Stígamótamál vægast sagt ömurlegt. Í dag er ég óvinnufær. Ég er greind með mjög alvarlegt þunglyndi og kvíða og komin á kvíðalyf í fyrsta skipti á ævinni. Mig dreymir martraðir, ég forðast að vera úti á meðal fólks og upplifi mig óörugga í femínískum rýmum. Ég óttast…

Fréttatilkynning frá Stígamótum

Viðurkenningar Stígamóta árið 2016 Eitt af því ánægjulegasta sem við gerum á Stígamótum er að veita árlegar viðurkenningar fyrir mikilvægt starf í þágu málaflokksins okkar. Það höfum við gert síðan árið 2008. Við höfum veitt jafnréttisviðurkenningar, réttlætisviðurkenningar, sannleiksviðurkenningar, samstöðuviðurkenningar og ýmislegt fleira sem okkur hefur þótt mikilvægt. Í ár veltum við því fyrir okkur hvaða…

Þakkir frá Stígamótum

Það söfnuðust 60.386.000 krónur Þann 18. nóvember sl. létum við á það reyna hvort almenningur, fyrirtæki og stofnanir vildu leggjast á eitt með okkur við að bæta og auka þjónustu Stígamóta.  Margir tóku við sér og það söfnuðust  60.386.000 krónur.  Hver króna fer í að bæta þjónustuna og við erum þegar farin að undirbúa þau…

Þakkir til Stígamóta

Þakkarorð sem Halla Sverrisdóttir flutti við afhendingu jafnréttisviðurkenningar Stígamóta 2013 þann 6. desember s.l.: Kæru gestir, kæru Stígamótakonur,   Mér er það alveg sérstakur heiður að veita viðtöku þessari viðurkenningu fyrir hönd ritstjórnar knúz.is og þess stóra hóps sem stendur á bak við þetta vefrit, en það eru 60 manns með ódrepandi áhuga á femínisma,…

Viðurkenningar Stígamóta og stofnun sannleikssjóðar

Knúzinu barst eftirfarandi fréttatilkynning frá Stígamótum:     Viðurkenningar og sannleikssjóður Í dag afhentu Stígamót viðurkenningar til sjö aðila vegna framlags þeirra í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Þessir aðilar eru Erna Agnarsdóttir og María Haraldsdóttir sem afhjúpuðu eitthvert umfangsmesta kynferðisbrotamál sem þekkt er hér á  landi og leiddi til mikillar vitundarvakningar.  Fréttaþátturinn Kastljós fékk fjölmiðlaviðurkenningu Stígamóta…