Pandóra og ljótu bastarðarnir
Höfundur: Katrín Harðardóttir Flestum þýðendum og bókaunnendum er líklega kunnugt um orðasambandið „les belles infidèles“, eða ótryggu fegurðardísirnar. Klisjan hefur verið eignuð Gilles Ménage sem hafði þessi orð um frjálslegar þýðingar Nicolasar Perrots d ́Ablancourt sem þýddi klassíkera Rómarveldis á fyrri hluta 17. aldar. Í henni felst að ef þýðingar halda tryggð við uppruna sinn hljóti…