Yfirlýsing frá Knúz.is

Við sem stöndum að vefnum Knúz.is lýsum yfir einlægum stuðningi við sjálfstæða Palestínu og fordæmum um leið það andvaraleysi sem ríkir nú þegar enn ein aðförin dynur á Palestínumönnum og þeirra mannréttindum. Við gerum okkur grein fyrir því að Hamas beitir vopnum. Þó ber að hafa í huga að Hamas samtökin eru lýðræðislega kjörin til…