Þakkir til Stígamóta

Þakkarorð sem Halla Sverrisdóttir flutti við afhendingu jafnréttisviðurkenningar Stígamóta 2013 þann 6. desember s.l.: Kæru gestir, kæru Stígamótakonur,   Mér er það alveg sérstakur heiður að veita viðtöku þessari viðurkenningu fyrir hönd ritstjórnar knúz.is og þess stóra hóps sem stendur á bak við þetta vefrit, en það eru 60 manns með ódrepandi áhuga á femínisma,…