Yfirlýsing AGN til stuðnings þolendum

Við, aktívistar gegn nauðgunarmenningu, stöndum með þolendum kynbundins ofbeldis. Sérstakan kjark þarf til að stíga fram gegn gerendum sem virðast ósnertanlegir vegna vinsælda og/eða valdastöðu í þjóðfélaginu. Við fordæmum þær árásir sem þolendur, og þau sem styðja þolendur, hafa orðið fyrir. Ása Fanney GestsdóttirHalldóra JónasdóttirGuðný Elísa GuðgeirsdóttirGunnur Vilborg GuðjónsdóttirSteinunn Ýr EinarsdóttirHildur GuðbjörnsdóttirElísabet Ýr AtladóttirHelga ÓlöfRagnhildur…

Við mótmælum #þöggun á Þjóðhátíð

Frá aðgerðahópnum Aktívismi gegn nauðgunarmenningu og vefritinu Knúz.is Samkvæmt frétt á vísi.is hefur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, Páley Borgþórsdóttir, sent frá sér bréf til viðbragðsaðila á Þjóðhátíð með tilmælum um að halda upplýsingum um kynferðisbrot sem hugsanlega verði framin yfir hátíðina frá fjölmiðlum. Þetta er gert á þeim forsendum að það sé „þungbært fyrir aðila kynferðisbrots að málið sé á…

Kvennabylting – Gegn #þöggun

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Þann 29. maí birti ég litla færslu í Facebook-hópnum Beauty tips. Sú færsla kom í kjölfarið á því að það leit út fyrir að þaggað yrði niður í umræðu um kynferðisafbrotamann, með þeirri lélegu afsökun að persónuleg mál einstaklinga ætti ekki að ræða á síðunni. Mikið var einnig talað um að vernda þyrfti aðstandendur hans.…

„Og systur okkar fylla boxin af hjörtum“

Höfundur: Harpa Rún Kristjánsdóttir   Í dag upplifði ég eitthvað fáránlega sterkt. Eitthvað sem ég er þakklát fyrir að hafa fengið að taka þátt í. Svo ég samdi ljóð, um og handa Beauty tips-hópnum og stúlkunum þar inni. ‪ #‎takk   Lokaður hópur   Forsíðumyndin mín brosir framan í ykkur. Hún sýnir hamingju og gleði. Lífið…