Þolendaskömm

Ég hef ákveðið að skrifa um þolendaskömm, atvik sem ég lenti sjálf í og hvað gerðist þegar ég loksins þorði að segja vinkonu minni frá þessu. Eftir að hafa upplifað harkaleg viðbrögð vinkonu minnar, þá sá ég að ég hef lifað í hinum fullkomna heimi, heimi þar sem umræðan um nauðgunarmenningu og þolendaskömm er svo…

Þolandi sagði frá

Höfundur: Gísli Ásgeirsson   *VV* Efni sem vísað er á í greininni inniheldur lýsingar á grófu kynferðisofbeldi. Opið bréf Dylan Farrow, fósturdóttur Woody Allen, vakti mikla athygli í fjölmiðlum í gær. Þar segir hún frá kynferðislegu ofbeldi sem hún varð fyrir í æsku af hálfu fósturföður síns. Kvennablaðið birti íslenska þýðingu á bréfinu í gærkvöldi.…