Kynbundið ofbeldi er karlamál
Höfundur: Jackson Katz Frá ritstjórn: Fyrirlesturinn hér að neðan var fluttur á TED í nóvember 2012. Texta fyrirlestrarins á ensku má finna með því að fara hingað og velja tungumál af hnappinum „Show transcript“ undir myndbandsglugganum. Titill fyrirlestrarins á frummálinu er: „Violence against women – it’s a men’s issue.“ Halla Sverrisdóttir þýddi fyrirlesturinn og stytti lítillega.…