Orðræða um þungunarrof

Eva Dagbjört Óladóttir, bókmenntafræðingur og þýðandi. Það er greinilegt eftir umræðu síðustu mánaða að það setur ugg að mörgum við tilhugsunina um greiðari aðgang kvenna að þungunarrofi, sem og að þungunarrofi seinna á meðgöngu. Þá eru fyrstu viðbrögð oft yfirlýsingar um nauðsyn þess að „vernda börnin“. Við þessar óskir um vernd barna bætir fólk svo…

Hugleiðingar um þungunarrof

Skilja andstæðingar frumvarpsins um þungunarrof virkilega ekki að með því að lengja umhugsunartíma kvenna myndu hugsanlega færri konur rjúfa þungun? Og það sem betra er, færri konur tækju ákvörðun vegna tímapressu, sem þær svo sæju eftir? Í Bretlandi er þungunarrof leyfilegt fram að 24. viku, mismunandi eftir löndum þó. Búandi í Skotlandi var mér bent…