Stjórnarskrárráð og kynferðisleg áreitni

Lög um kynferðislega áreitni felld úr gildi – fjöldi mála í upplausn Í Frakklandi voru lög  um kynferðislega áreitni felld úr gildi 4. maí s.l. vegna ónákvæms orðalags varðandi skilgreiningu á afbrotinu.  Engin ný lög hafa verið tekin í gildi í staðinn þar sem ekki er búið að skilgreina hvað kynferðisleg áreitni er. Það hefur…

“Þetta er þrælahald nútímans” – Seinni hluti

Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin birtist í tveimur hlutum hér á knúzinu og seinni hlutinn fer hér á eftir. Fyrri hlutann má lesa hér.Konur í nauðum staddar leita á…

“Þetta er þrælahald nútímans” – Fyrri hluti

Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin mun birtast í tveimur hlutum hér á knúzinu og fyrri hlutinn fer hér á eftir. Konur í nauðum staddar leita á La Strada, og…

Gullbarbie

Þýtt og endursagt af Kristínu Guðnadóttur.  Heimildir: http://www.press.no og http://www.dagbladet.no Gullbarbie verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem talin eru senda verstu skilaboðin til barna og ungs fólks um kynlíf og fegurð. Fataframleiðandinn Jack & Jones fékk þann vafasama heiður að taka á móti Gullbarbie fyrir árið 2011. Fyrirtækið framleiðir tískufatnað fyrir unga karlmenn. Skilaboð þeirra eru að menn…

Níð og niðurrif

Greinin er eftir leikkonuna Ashley Judd og birtist upphaflega á vefsetrinu Daily Beast. Þýðing: Halla Sverrisdóttir Sem leikkona og sem kona, sem endrum og sinnum nýtir sér fjölmiðla í starfi sínu, er mér afar ljóst að það á sér stað viðvarandi umræða um kvenlíkamann og að sú umræða snýst af og til um minn eigin…

Konur leggja betur í stæði en karlar

Höfundur bloggfærslunnar er Brigitte Laloupe, en hún bloggar undir nafninu Olympe. Hún bloggar aðallega um femínísk málefni og hefur gefið út bók um svipað efni. Færslan er birt með leyfi höfundar og þýdd af Guðrúnu C. Emilsdóttur. Hún birtist fyrst 7. febrúar 2012. Rekstrarstjóri bresks bílastæðafyrirtækis gerði myndband af 2500 ökumönnum að leggja bílum sínum.…