“Þetta er þrælahald nútímans” – Fyrri hluti

Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin mun birtast í tveimur hlutum hér á knúzinu og fyrri hlutinn fer hér á eftir. Konur í nauðum staddar leita á La Strada, og…

Gullbarbie

Þýtt og endursagt af Kristínu Guðnadóttur.  Heimildir: http://www.press.no og http://www.dagbladet.no Gullbarbie verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem talin eru senda verstu skilaboðin til barna og ungs fólks um kynlíf og fegurð. Fataframleiðandinn Jack & Jones fékk þann vafasama heiður að taka á móti Gullbarbie fyrir árið 2011. Fyrirtækið framleiðir tískufatnað fyrir unga karlmenn. Skilaboð þeirra eru að menn…

Níð og niðurrif

Greinin er eftir leikkonuna Ashley Judd og birtist upphaflega á vefsetrinu Daily Beast. Þýðing: Halla Sverrisdóttir Sem leikkona og sem kona, sem endrum og sinnum nýtir sér fjölmiðla í starfi sínu, er mér afar ljóst að það á sér stað viðvarandi umræða um kvenlíkamann og að sú umræða snýst af og til um minn eigin…

Konur leggja betur í stæði en karlar

Höfundur bloggfærslunnar er Brigitte Laloupe, en hún bloggar undir nafninu Olympe. Hún bloggar aðallega um femínísk málefni og hefur gefið út bók um svipað efni. Færslan er birt með leyfi höfundar og þýdd af Guðrúnu C. Emilsdóttur. Hún birtist fyrst 7. febrúar 2012. Rekstrarstjóri bresks bílastæðafyrirtækis gerði myndband af 2500 ökumönnum að leggja bílum sínum.…

Að smíða frið

Þýðandi: Kristín Jónsdóttir Samtökin Friðarsmiðirnir halda reglulega námskeið í austurlenskum kökubakstri og leiða þá saman konur af gyðinga- og íslamstrú. Þar fá þær tækifæri til að hittast og deila með sér eldhúsráðum og læra um leið að virða hver aðra. Annie-Paule Dercansky, stofandi samtakanna, segir að „menningarlegur uppruni þeirra og allar kvenlegar hefðir séu í…

Smá hlutgerving skaðar engan, er það nokkuð?

Þýðandi: Herdís Helga Schopka Greinin Lite objektifiering skadar väl ingen? eftir Gisela Jönsson birtist á síðunni skepchick.se þann 16. janúar 2012. Hún var þýdd og birtist hér með góðfúslegu leyfi höfundar. Engan veginn sambærilegt!Mynd: http://www.fabioifc.com Sumt fólk heldur að svo lengi sem Chippendales og Ladies Night séu til sé hlutgerving kvenna og karla ekki vandamál.…

Allsberar konur: Kvikmyndaiðnaðurinn vill frekar sársaukaóp en nautnastunur

Höfundur greinarinnar er Katarina Wennstam. Greinin sem hér fer á eftir birtist á menningarsíðum sænska dagblaðsins DN 19. janúar 2010 og heitir á frummálinu „Nakna kvinnor: Filmbranschen vill hellre ha skrik av smärta än av vällust“. Drífa Snædal þýddi. Daniel Craig og Rooney Mara í The Girl with theDragon Tattoo. Mynd frá www.heyuguys.co.uk Sænskir kvikmyndahúsagestir flykkjast…

Chloé stingur af

Þýðandi: Kristín Jónsdóttir – Textavinnsla myndbands: Gísli Ásgeirsson Chloé er 22ja ára og býr í París. Hún er leikkona en stundar einnig klassískt söngnám. Hún lifir lífi sjálfstæðrar útivinnandi konu, eins og hún valdi sér sjálf. Hún hefur verið í sambandi við mann í tvö ár, hún er ánægð í sambandinu og virðist njóta til…

Kvenlíkaminn: tilbeiðsla eða hatur? (3. hluti)

Höfundur: Mona Chollet. Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku. Greinin birtist upphaflega 5. nóvember 2006 undir heitinu «Culte du corps», ou haine du corps? á vefritinu Périphéries. Hún birtist hér á Knúzinu í þremur hlutum og hér birtist þriðji og síðasti hluti. „Rétturinn til að horfa á kvenlíkamann er órjúfanlega tengdur lægri stöðu kvenna“ Ilana Löwy Alla jafna er…