Kvenlíkaminn: tilbeiðsla eða hatur? (2. hluti)

Höfundur: Mona Chollet. Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku. Greinin birtist upphaflega 5. nóvember 2006 undir heitinu «Culte du corps», ou haine du corps? á vefritinu Périphéries. Hún birtist hér á Knúzinu í þremur hlutum. „Þessi hugmynd um líkamann sem mótanlegan, undir góðum vilja eiganda síns kominn, en um leið hlutgerðan, minnir á trúarbrögð.“ Gérard Apfeldorfer Þessar breytingar á…

Kvenlíkaminn: tilbeiðsla eða hatur? (1. hluti)

Höfundur: Mona Chollet, Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku. Greinin birtist upphaflega 5. nóvember 2006 undir heitinu «Culte du corps», ou haine du corps? á vefritinu Périphéries. Hún birtist hér á Knúzinu í þremur hlutum. „Á Vesturlöndum þarf ekki að greiða lögreglumönnum laun fyrir að neyða konur til hlýðni, það er nóg að dreifa myndum, og konur gera…

Við erum ekki vélar, við erum ekki náttúruauðlindir

Höfundur greinarinnar er Kajsa Ekis Ekman, blaðakona og femínisti. Kajsa gaf út bókina „Varat och varan – prostitution, surrogatmödraskap och den delade människan“ sumarið 2010 þegar umræða um lögleiðingu staðgöngumæðrunar stóð sem hæst í Svíþjóð. Í bókinni fjallar hún um vændi og staðgöngumæðrum. Greinin sem hér fer á eftir birtist í feminíska tímaritinu BANG í september 2010.…

Mikið ertu mjó í dag!

Þýðandi: Kristín Vilhjálmsdóttir Þegar við hittum vini, samstarfsmenn, fjölskyldumeðlimi eða kunningja sem greinilega hafa grennst erum við gjörn á að segja: „Þú hefur grennst! Mikið líturðu vel út!” Í rauninni eru það eðlileg viðbrögð. Yfirleitt eru svona athugasemdir vel meintar. Við erum innilega ánægð fyrir þeirra hönd, við viljum sýna að tekið sé eftir því…

Íþróttakonur eða klámstjörnur? Fimm þrep klámintons

Þýðandi: Herdís Helga Schopka Athugasemd þýðanda: Greinin er þýdd úr vorhefti þýska femínistatímaritsins Emmu (emma.de), sem kom út rétt áður en heimsmeistaramótið í kvennafótbolta hófst í Þýskalandi (26.6.-17.7.2011). Kynlíf selur, líka í kvennaíþróttum. Íþróttafræðingar hafa rannsakað klámvæðingu í kvennaíþróttum og skipa henni í fimm mismunandi stig. Og við spyrjum: Fara fótboltastelpurnar okkar líka bráðum að…

Konur eru hin raunverulegu fórnarlömb „karlakrísunnar“

Þýðandi: Erla Elíasdóttir Það er ekki bara ímyndun í þér: eins og tvær nýlegar rannsóknir sýna fram á, þá þurfa ungar konur raunverulega að leggja meira á sig en karlar til að hljóta sömu meðferð. Samkvæmt nýlegri skýrslu tímaritsins Inside Higher Education um breyttar inntökuaðferðir í bandarískum háskólum kom í ljós að bæði almennir og…

Játningar karlfemínista

Þýðing: Gísli Ásgeirsson. Karlfemínisti? Hver andskotinn er það eiginlega? Er þetta ekki mótsögn í hugtökum? Jafnvel refhvörf? Nei! Svo er alls ekki. Femínismi er heiti á hugmynd og þeirri skipulögðu hreyfingu sem styður hana, hún hvetur til stjórnmálalegs, efnahagslegs og félagslegs jafnréttis fyrir bæði karla og konur, þar sem lykilorðið er jafnrétti. Femínisti er manneskja…

Kynjamisrétti er flókið

Þýðing: Kristín Vilhjálmsdóttir Hafið mig svo afsakaða á meðan ég set Alanis á fóninn og gef köttunum mínum að éta 9.01.2011 Í gær dróst ég inn í svolítið drama í kringum háskólabol sem var á útsölu hjá JC Penney. Þið hafið kannski heyrt um það? Þetta er ekki fyrsti háskólabolurinn sem gerir kynjunum mishátt undir höfði og…