Kvenlíkaminn: tilbeiðsla eða hatur? (2. hluti)
Höfundur: Mona Chollet. Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku. Greinin birtist upphaflega 5. nóvember 2006 undir heitinu «Culte du corps», ou haine du corps? á vefritinu Périphéries. Hún birtist hér á Knúzinu í þremur hlutum. „Þessi hugmynd um líkamann sem mótanlegan, undir góðum vilja eiganda síns kominn, en um leið hlutgerðan, minnir á trúarbrögð.“ Gérard Apfeldorfer Þessar breytingar á…