„Það er nú meira hvað menn eru farnir að deyja“

Höfundur: Ása Fanney Gestsdóttir „Það er nú meira hvað menn eru farnir að deyja“, var haft eftir gamalli konu á síðustu öld sem furðaði sig á öllum minningargreinunum í Mogganum. Eins er það með kynferðisafbrotin sem við skolum niður með morgunkaffinu. Þetta eru meiri ósköpin. Aumingja fólkið. En auðvitað er þetta ekkert nýtt. Hér áður fyrr var hvíslað…