Mannósíur og gælonsokkabuxur
Höfundur: Kristín Vilhjálmsdóttir „Við sjáum fyrir okkur þann dag þegar karlmenn geta klæðst því sem þeir vilja, en ekki bara því sem þeim er sagt að klæðast og til að ná þessu munum við leggja okkur fram við að hanna og framleiða flíkur sem frelsa nútímakarlmenn frá hefðbundinni karlmannatísku.“ Einhvern veginn svona hljómar yfirlýsing fyrirtækisins…