Mannósíur og gælonsokkabuxur

Höfundur: Kristín Vilhjálmsdóttir „Við sjáum fyrir okkur þann dag þegar karlmenn geta klæðst því sem þeir vilja, en ekki bara því sem þeim er sagt að klæðast og til að ná þessu munum við leggja okkur fram við að hanna og framleiða flíkur sem frelsa nútímakarlmenn frá hefðbundinni karlmannatísku.“ Einhvern veginn svona hljómar yfirlýsing fyrirtækisins…

Meg Ryan, Natalie Portman og Trausti rakari

Höfundur: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Ég held að það hafi verið á biðstofunni hjá Trausta rakara fyrir næstum þrjátíu árum sem ég tók að átta mig á því að tískuheimurinn væri sennilega byggður á blekkingum. Þó að Trausti starfrækti hárgreiðslustofu sína á Eskifirði, þá vildi hann samt vera heimsborgaralegur rakari og þó að maður væri bara…