Með Ísland í klofinu

Um bókina Lýtalaus eftir Tobbu Marinós (JPV 2011) – höfundur: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir Hvorki Tobba Marinós né JPV útgáfa höfðu mig í huga sem vænlegan lesanda þegar bókin Lýtalaus var skrifuð og gefin út. Það er nokkurn veginn á hreinu. Ég er fertugur femínisti, á ekki eina einustu merkjaflík, sit aldrei á kaffihúsum í hópi…