Ekki tóm tölfræði: Karlar sem myrða konur

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir Karen Ingala Smith áttaði sig á því í ársbyrjun 2012 að á aðeins þremur dögum hafði hún heyrt fréttir um átta konur sem höfðu verið myrtar í Bretlandi. Áhugi hennar spratt ekki upp úr þurru. Hún er framkvæmdastjóri bresku grasrótarsamtakanna nia, sem helga sig baráttunni gegn ofbeldi gegn konum og börnum. Áður…

Á eftir bolta kemur barn

Höfundar: Gísli Ásgeirsson (2 börn, 3 barnabörn, 2 kettir) og Halla Sverrisdóttir (2 börn)     Íþróttir og tölfræði eiga saman eins og smér og brauð. Við mælum hraða, lengd, hæð, teljum stig, leiki, mörk, berum saman, búum til lista, töflur og afrekaskrár, spáum í spilin og veltum vöngum. Tölurnar eru líka efni í ótal…