Ég get ekki sagt …

Anita Sarkeesian hélt áhrifamikla ræðu á ráðstefnunni All About Women sem hófst í Sydney 8. mars. Hér er ræðan í lauslegri þýðingu. Myndbandið er neðst í færslunni. Ég get ekki sagt þessum þúsundum karla að éta skít, sem hafa gert kvenhatur sitt að leik. Leik þar sem kynbundið níð og hótanir um morð og nauðgun eru vopn…

Stelpuleikir á netinu ýta undir kvennakúgun

Höfundur: Moa Strand Þýð.: Halla Sverrisdóttir Ég heiti Moa og er 14 ára og á hverjum degi kem ég auga á einhverjar nýjar birtingarmyndir þess hvað kynhlutverkin eru kyrfilega rótföst í undirmeðvitund okkar. Ekki síst í heimi tölvuleikjanna, eins og má sjá á vinsælli leikjasíðu sem markaðssetur svokallaða „stelpuleiki“. Þeir ganga í meginatriðum út á…

Ungfrú Gaur og strympulögmálið

Anita Sarkeesian hefur á síðu sinni Feminist Frequency – Conversations with Pop Culture birt fræðslumyndbönd þar sem leitast er við að varpa ljósi á birtingarmyndir kvenna í poppkúltúr og afþreyingarefni. Nýlegasta myndbandið á síðunni, Ms. Male Character, er innlegg í seríuna Tropes vs. Women in Video Games, sem áður hefur verið fjallað um á Knúzinu (sjá…

Stúlkur í neyð í tölvuleikjum, 2. hluti

**TW** Í myndböndunum hér að neðan má sjá grafískt og gróft ofbeldi gegn konum. Í mars sögðum við frá fyrri/fyrsta hluta fræðslumyndbands Anitu Sarkeesian um stúlkur í neyð í tölvuleikjum (og höfðum þá raunar minnst á þennan mikla töffara áður). Myndböndin eru hluti af Tropes vs. women vefseríu Sarkeesian sem hún safnaði fé fyrir í…