Hvað þarf kona eiginlega að gera?

Höfundur: Hildigunnur Rúnarsdóttir   Mánudaginn 20. apríl síðastliðinn var haldið málþing á vegum Háskólans á Bifröst undir yfirskriftinni Konur í klassískri tónlist. Í kynningu viðburðarins á Facebook segir: Í gegnum tónlistarsöguna hafa konur ekki fengið viðurkenningu eða tækifæri á við karlmenn og litið hefur verið á heim sígildrar tónlistar sem heim karlmanna. Nú á tímum,…