Réttindabarátta trans fólks

Ugla Stefanía skrifar: Femínísk barátta eða kvennabarátta hefur tekið miklum stakkaskiptum undanfarna áratugi. Hún hefur færst frá því að einblína eingöngu á borgaraleg réttindi ákveðinna kvenna yfir í mun víðtækari hugmyndafræði sem spannar óteljandi málefni er tengjast kynjuðum veruleika. Ein af þeim víddum sem kvennabaráttan og femínískar hreyfingar hafa þurft að takast á við varðar…

Forréttindi, kynjamisrétti og kynjatvíhyggja

Höfundur: Alexander Björn Gunnarsson Á minningardegi transfólks í Ráðhúsi Reykjavíkur var þessi ræða flutt og birtist hér með leyfi höfundar: Ég er 27 ára, jarðfræðingur, trans maður og er meðstjórnandi í stjórn Trans Ísland. Mig langar að deila aðeins með ykkur minni reynslu á að hefja kynleiðréttingarferli. Ég vil árétta að eftirfarandi er aðeins mín…

Hinsegin áramótaannáll

Höfundur: Kári Emil Helgason Hinsegin barátta skreið áfram á nýliðnu ári með nokkrum bakslögum eins og vænta má. Í þessum annáli fer ég yfir atburði sem mér fannst standa upp úr og skoða hvað má betur fara á nýju ári. Vetrarólympíuleikarnir Fyrsta stóra málið kom í febrúar þegar Vetrarólympíuleikarnir voru haldnir í Sotsí, Rússlandi strax…