Hvernig gerum við íslensku transvænni?

Höfundur: Kári Emil Helgason Hán er vinsæl tillaga sem þegar er komin í þó nokkra notkun innan samfélagsins um nýtt hvorugkynsfornafn sem notað er sérstaklega til að vísa til fólks (ólíkt það sem vísar í undantekningartilvikum til fólks). Hán er sérhugsað til að vísa til fólks utan tvíundarinnar karl–kona, þ.e. kynsegin, flæðigerva, vífguma fólks o.s.frv. eða ef kyn þess er…

Sænskt frumvarp til laga um skaðabætur til transfólks

Höfundur: Anna Kristjánsdóttir Að kvöldi 26. apríl bárust mér fréttir þess efnis að sænska ríkisstjórnin hefði samþykkt að leggja fram lagafrumvarp til greiðslu skaðabóta til þess transfólks sem hefði verið þvingað í ófrjósemisaðgerðir á árunum 1972 til 2013. Þetta eru um 800 manneskjur sem lentu í þessu þar á meðal ég sjálf og minnst tvær…

#WeAreNotThis: Uslaótti í Norður Karólínu

Höfundur: Herdís Schopka Andrew M. Cuomo, ríkisstjóri í New York ríki, gaf á mánudaginn út tilskipun þess efnis að nánast öll ferðalög á vegum NY-ríkis til Norður-Karólínuríkis væru óheimil. Þetta gerði hann til að koma í veg fyrir að New York-ríki styrkti á nokkurn hátt að nauðsynjalausu ríki sem hefur leyft með lagasetningu mismunun gegn…

Hver er þín tala?

Höfundur: Rut Guðnadóttir Einn skemmtilegasti leikur sem ég veit um er SPK- hin íslenska útgáfa af Truth or Dare. Þessi ágæta skammstöfun stóð í mínum vinkvennahóp fyrir Spurningar, Prósenta og Kossar. Ég veit ekki hvort það er hin rétta túlkun en ég og vinkonur mínar skemmtum okkur konunglega yfir því að skipta bekkjarbræðrum okkar upp…

Af transfóbískum femínistum og kynbundnu ofbeldi

Höfundur: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Baráttumál femínisma og kvennahreyfinga á Íslandi og víðar hafa tekið miklum stakkaskiptum á undanförnum áratugum. Áður fyrr var einblínt á borgaraleg réttindi kvenna en nú er baráttan orðin víðfeðmari og tekur á fjölbreyttari málefnum. Samt sem áður hafa femínismi og kvennahreyfingar oft átt í erfiðleikum með að skoða ólíka reynsluheima sem og misjafna stöðu…