Réttindabarátta trans fólks

Ugla Stefanía skrifar: Femínísk barátta eða kvennabarátta hefur tekið miklum stakkaskiptum undanfarna áratugi. Hún hefur færst frá því að einblína eingöngu á borgaraleg réttindi ákveðinna kvenna yfir í mun víðtækari hugmyndafræði sem spannar óteljandi málefni er tengjast kynjuðum veruleika. Ein af þeim víddum sem kvennabaráttan og femínískar hreyfingar hafa þurft að takast á við varðar…

Transgender og heilbrigðiskerfið

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Jafnréttisnefndir Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindasviðs HÍ stóðu á Jafnréttisdögum fyrir málþingi um aðkomu transgender einstaklinga að heilbrigðiskerfinu. Á þinginu komu fram margar áleitnar spurningar um málefnið. Þar var frumsýnt myndband sem Trans-Ísland hefur látið gera um málefnið. Þar er upplifun transfólks af heilbrigðiskerfinu lýst á fremur dökkan hátt og niðurstaðan var að íslenska…