Af transfóbískum femínistum og kynbundnu ofbeldi
Höfundur: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Baráttumál femínisma og kvennahreyfinga á Íslandi og víðar hafa tekið miklum stakkaskiptum á undanförnum áratugum. Áður fyrr var einblínt á borgaraleg réttindi kvenna en nú er baráttan orðin víðfeðmari og tekur á fjölbreyttari málefnum. Samt sem áður hafa femínismi og kvennahreyfingar oft átt í erfiðleikum með að skoða ólíka reynsluheima sem og misjafna stöðu…