Hættum að hugsa í tvíhyggju!

Höfundur: Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Kæru skólar landsins, Ég vil gjarnan tala við ykkur um ákveðna þemadaga sem ég verð oft vör við í skólum nú til dags. Þemadagarnir sem um ræða eru oft á þá leið að „í dag munu strákar verða stelpur og stelpur verða strákar“ eða „stelpur klæðast strákafötum og strákar stelpufötum.“…