Bönnum staðgöngumæðrun!
Höfundur: Kajsa Ekis Ekman Í nokkurn tíma hefur verið ljóst að eitthvað er athugavert við staðgöngumæðrun. Síðan staðgönguiðnaðurinn hófst upp úr 1970 hefur ekki linnt hneykslum, misnotkun og ofbeldi. Allt frá hinu alræmda Baby-M máli, þar sem móðirin skipti um skoðun og var neydd grátandi til að afhenda barnið, til japanska auðjöfursins sem pantaði 16…