Bönnum staðgöngumæðrun!

Höfundur: Kajsa Ekis Ekman Í nokkurn tíma hefur verið ljóst að eitthvað er athugavert við staðgöngumæðrun. Síðan staðgönguiðnaðurinn hófst upp úr 1970 hefur ekki linnt hneykslum, misnotkun og ofbeldi. Allt frá hinu alræmda Baby-M máli, þar sem móðirin skipti um skoðun og var neydd grátandi til að afhenda barnið, til japanska auðjöfursins sem pantaði 16…

Old Bessastaðir – sjaldan er ein klisjan stök

Höfundar: Ása Fanney Gestsdóttir og Katrín Harðardóttir Það er ekkert verið að skafa utan af því í leikritinu Old Bessastaðir sem frumsýnt var í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Íslenski þjóðernisrembingurinn, óttinn við útlendinga, pólítískar tilraunir og almennur plebbaskapur er dreginn miskunnarlaust fram í dagsljósið. Ítrekað heyrast kunnuglegir og klisjukenndir frasar úr orðræðu dagsins, hugsað er í „heildrænum…

Skuggarnir leysast ekki lengur upp

*TW*  *Efnisviðvörun* Höfundur: Kristín Jónsdóttir Mánudaginn 9. nóvember 2015 má líklega halda því fram að stór hluti þjóðarinnar hafi vaknað upp af einhvers konar blundi. Ég vil ekki segja værum blundi, því jú jú, við heyrum alltaf við og við af nauðgunarmálum. Karl er grunaður, brotaþoli fór á sjúkrahús til skoðunar, málið er í rannsókn…

Reiðilestur eða rökræður? … Eða hvað vita heimspekingar um kynjamál?

 Höfundur: Jóhann Björnsson Þetta byrjaði allt árið 2008 þegar ég starfaði við fræðsludeild Alþjóðahúss. Mitt hlutverk var meðal annars að fara í fyrirtæki og skóla og ræða við fólk um fordóma og fjölmenningu, oftar en ekki þar sem útlendingaandúð var mikil. Sérstaklega er mér minnistæð ein vika sem ég dvaldi við grunnskóla nokkurn á Akranesi.…

Er kvennaboltinn í ruslflokki?

Höfundur: Aron Bjarnason Sum ykkar kannast kannski við að skoða íþróttasíður helstu fréttamiðlanna á klukkustundar fresti, bara til þess að vita örugglega um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. Ég er sjálfur mikill íþróttaáhugamaður og fylgist einmitt daglega með helstu íþróttasíðum landsins. Það fór því ekki fram hjá mér, og sennilega heldur ekki neinum sem…

Ofbeldi í beinni. Framhaldssaga.

Höfundur: Björg Sveinbjörnsdóttir Ég opnaði netið þann 13. september síðastliðinn og við mér blasti ógeð. Það sem vakti með mér viðbjóð var grein skrifuð af manni sem hefur verið ásakaður um að nauðga konu ásamt kærustu sinni. Konan kærði nauðgunina en málið fór ekki fyrir dóm vegna þess að það var ekki líklegt til að…

Níð

Höfundur: Sóley Tómasdóttir Ég fékk tölvupóst í gær með ábendingu um mann sem tengist barnastarfi og borgarkerfinu og hefur samkvæmt póstinum gert tilraun til að misnota barn. Hann var kærður, lögreglan taldi það nægilega alvarlegt til að senda það til saksóknara sem svo felldi málið niður þar sem það þótti ólíklegt til sakfellis (eins og flest önnur sambærileg…

Snemma beygist krókurinn

Höfundur: Gísli Ásgeirsson. „Að fortíð skal hyggja þá framtíð á að byggja“.  Í anda þess eru nú þættir Hemma Gunn rifjaðir upp á næstbesta útsendingartíma RÚV, á eftir föstudagsfréttunum. Þar sátu síðast Hemmi, Þórhallur Gunnarsson og Logi Bergmann og rifjuðu upp eftirminnileg atriði við eigin hlátrasköll. Það sem mesta athygli vakti í þessum þætti voru…

Whatever, dude

Fyrir nokkrum dögum birtist bloggfærsla á nafnlausu bloggi sem fjallar að öllu leyti um femínisma. Yfirskriftin var Femínistar sem hata gagnrýni. Færslunni var að einhverju leyti beint til mín og innihélt skjáskot af Facebook-síðunni minni. Tilefnið var uppskrifað samtal þeirra Snorra Páls Jónssonar Úlfhildarsonar og Steinunnar Gunnlaugsdóttur sem birtist á dögunum hér og fjallaði um…

Karlremba og elska það

Höfundur: Óttar Martin Norðfjörð Erlendur blaðamaður greip mig á rölti niður Laugaveginn á dögunum. Hann var að skrifa grein fyrir bandarískt tímarit um íslenskar konur og bað um mitt álit. Ég jós úr viskubrunni mínum á þessu sviði í dágóðan tíma og bölvaði því að íslenskar konur væru orðnar svo sjálfstæðar. Þegar hann spurði mig…