Skuggahliðar athugasemdanna
Netníð fer vaxandi um allan heim. Um 70 milljónir athugasemda hafa verið skráðar á vefsvæði Guardian í Bretlandi síðan 2006 og við úttekt á þeim kom í ljós að af þeim tíu höfundum sem mestan óhróður fengu voru átta konur og karlarnir tveir voru svartir. Í þessari umfjöllun er rætt við þrjá höfunda, rýnt í…