Hrelliklám á Clear Lines Festival

Samantekt og þýðing: Gísli Ásgeirsson Hrelliklám (revenge porn) hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin ár. Framan af var beina þýðingin „hefndarklám“ notað en hrelliklám þykir betra, eins og fram kemur í þessari grein Brynhildar Heiðar-og Ómarsdóttur á Knúzinu. Á liðnu vori öðluðust fyrstu lögin um hrelliklám (revenge porn) gildi í Bretlandi. Þar með varðar við lög…

Mæðraveldi, staðalímyndir og bull

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Í dag er haldin ráðstefnan Karlar í yngri barna kennslu.. Þar segir í yfirskrift: „Einungis 1% leikskólakennara eru karlkyns hér á landi. Bæði stúlkur og drengir eiga skilið karlkyns fyrirmyndir. Það tekur hugmyndina frá drengjum að líta á starf leikskólakennara sem framtíðarstarf þegar svo fáir karlkyns leikskólakennarar eru starfandi.“ Hörður Svavarsson leikskólastjóri fékk…

Aðgát skal höfð

Höfundur: Árdís Kristín Ingvarsdóttir Það er sjóðandi hiti þar sem ég sit á torginu við hliðina á einum besta vini mínum í Aþenu. Hann skelfur hins vegar. Hann hristist í ekkasogum og getur varla komið tilfinningum sínum í orð. Það er óvenjulegt. Þessi ungi drengur er snillingur í að koma fyrir sig orði. Ástæðan fyrir…

„Það er nú meira hvað menn eru farnir að deyja“

Höfundur: Ása Fanney Gestsdóttir „Það er nú meira hvað menn eru farnir að deyja“, var haft eftir gamalli konu á síðustu öld sem furðaði sig á öllum minningargreinunum í Mogganum. Eins er það með kynferðisafbrotin sem við skolum niður með morgunkaffinu. Þetta eru meiri ósköpin. Aumingja fólkið. En auðvitað er þetta ekkert nýtt. Hér áður fyrr var hvíslað…

Heykvíslar nútímans

Höfundur: Ingunn Sigmarsdóttir   Í september árið 1615 stigu baskneskir hvalveiðimenn á land á Vestfjörðum eftir skipbrot í óveðri. Til þess að bjarga sér frá hungurdauða slátruðu þeir fáeinum kindum sem þeir hlupu uppi. Fáfróðir bændur vígbjuggust og stormuðu af stað með heykvíslar, skóflur og önnur tiltæk vopn og barefli. Skemmst er að segja frá því…