Þetta skiptir ekki máli, Egill Helgason sagði það
Sú lífseiga skoðun að sumt sé einfaldlega ekki þess virði að ræða hefur hreiðrað um sig hjá nokkrum af valdamestu mönnum íslenskra fjölmiðla. Hefðin fyrir þöggun á femínískum aðgerðum hefur viðgengist svo lengi að þegar hún er rofin verða menn og konur oftar en ekki uppvæg og óð. Gott dæmi um þetta voru svör Þorbjörns…