Íslensk verkfærakista um þátttöku karla í jafnréttisbaráttunni vekur athygli

Höfundur: Ásdís Ólafsdóttir   Alþjóðlega hreyfingin HeForShe stendur nú fyrir miklu kynningarátaki á íslensku Barbershop-verkfærakistunni. Verkfærakistan var þróuð af Landsnefnd UN Women á Íslandi í samstarfi við Utanríkisráðuneytið og var afhent HeForShe, alþjóðlegu verkefni UN Women, á kvennaþingi Sameinuðu þjóðanna nú í mars. Heil vika hefur verið tileinkuð verkfærakistunni á samfélagsmiðlum HeForShe, með tæpa milljón…

Ljósaganga UN Women

Höfundur: Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi Ljósaganga UN Women fer fram föstudaginn 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem UN Women á Íslandi ásamt öðrum félagasamtökum hér á landi eru í forsvari fyrir. Yfirskrift Ljósagöngunnar í ár er –…

Átak gegn kynbundnu ofbeldi

Sunnudaginn 25. nóvember hefst 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi og verður staðið fyrir ýmiskonar viðburðum í tilefni þess næstu vikur. Ljósaganga UN Women er opnunarviðburður átaksins, en gengið verður frá Alþingisgarðinum að Bíó Paradís þar sem boðið verður upp á kakó og smákökur. Í kjölfarið verða haldin málþing, kvikmyndasýningar, bréfamaraþon og fleira. Í ár höfum…