Kynferðisleg áreitni- hvað er það?

Síðasta föstudag birtum við tvo pistla eftir nemendur í kynjafræði við Borgarholtsskóla, sem velta fyrir sér jafnrétti kynjanna í ólíkum myndum með aðstoð Hönnu Bjargar Vilhjálmsdóttur kennara. Pistlana má nálgast hér. Hér kemur sá þriðji og von er á fleirum. Við þökkum krökkunum í Borgó og Hönnu Björg kennara kærlega fyrir pistlana. Það er svo…