Játningar verðandi táningsmóður

Höfundur: Halldóra Björt Ewen   Kannski kvíði ég því að dóttir mín verði táningur. Kannski kvíði ég því að dóttir mín stundi kynlíf. Kannski kvíði ég því að dóttir mín spyrji mig ekki leyfis. Kannski kvíði ég því að dóttir mín verði fullorðin og þurfi ekki mitt leyfi. Kannski. Ég held að ég sé ekki…

JafnRéttó

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Skrekkur er hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík þar sem um 30 skólar keppa um að komast með atriðin sín í úrslit í Borgarleikhúsinu. Eitt þeirra vakti sérstaka athygli Knúzz og því var haldið í heimsókn í Réttarholtsskóla til fundar við stóran og fjörugan hóp unglinga sem sjá má á meðfylgjandi myndum. Í forsvari…

Ert þú femínisti?

Höfundur: María Rós Kaldalóns     Síðastliðið vor áttum við í 10. bekk Hagaskóla að gera samfélags­- og stærðfræðiverkefni þar sem við áttum að vinna með tölfræðilegar upplýsingar. Mér var svolítið brugðið þegar ég fór yfir verkefni félaga míns og hans hóps, en hann var að rannsaka viðhorf Hagskælinga til femínisma. Hópurinn spurði 120 nemendur…

„Rómantíkin getur verið sjúk“

Fyrir nokkrum árum tók ég mig til og las meira og minna allar unglingabækurnar sem ég elskaði sem barn og unglingur. Lesturinn gekk reyndar svo langt að það endaði með því að ég skrifaði BA-ritgerð um Eðvarð Ingólfsson. Að sumu leyti vegna þess að mér finnst mikilvægt að skrifa um áhrif þess sem er vinsælt…