Boð til líkamsvirðingar

Höfundur: Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir Eru bara ákveðnar líkamsgerðir sem fá leyfi til að þykja vænt um sjálfan sig? Alls staðar í kringum okkur eru kröfur, væntingar og viðmið um hvernig við eigum að vera fullkomna eða besta útgáfan af okkur sjálfum. Einkennandi í umhverfi okkar eru kröfur varðandi útlit og holdafar. Þúsundir greina, pistla,…

„Hún er gáttuð …“

Höfundur: Halla Birgisdóttir Þessi pistill fjallar um myndlistarverk eftir mig sjálfa sem ber titilinn Hún er gáttuð á þeim kröfum sem gerðar eru til hennar. Þetta tiltekna myndlistarverk er til sýnis í Betra veður – Window Gallery sem er staðsett á Laugarvegi 41. Hægt er að kíkja í gluggann og sjá verkið þar til 28.…

Þú verður aldrei sæt

Höfundur: Magnús Teitsson Um helgina vakti íþróttalýsandi á BBC athygli fyrir ummæli sem sumum þóttu óheppileg, en þar sem samskipti föður og dóttur komu við sögu langar mig að fjalla um þetta mál frá sjónarhóli pabbans. Við byrjum við eldhúsborðið. Í morgun átti ég gott spjall við dætur mínar, sjö og fjögurra ára, yfir hafragrautnum…