Boð til líkamsvirðingar

Höfundur: Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir Eru bara ákveðnar líkamsgerðir sem fá leyfi til að þykja vænt um sjálfan sig? Alls staðar í kringum okkur eru kröfur, væntingar og viðmið um hvernig við eigum að vera fullkomna eða besta útgáfan af okkur sjálfum. Einkennandi í umhverfi okkar eru kröfur varðandi útlit og holdafar. Þúsundir greina, pistla,…