Barmar og gerpi — Hugleiðingar um kyn þáttastjórnenda í útvarpi
Höfundur: Stefán Ingi Stefánsson Fyrir tveimur mánuðum hlaut ég nafnbótina Jólagerpið 2013. Það var óvænt og frekar skrýtið í alla staði. Sérstök upplifun að vakna við það að morgni dags 20. desember að umsjónarmenn þáttarins Harmageddon, sem ég þekki ekki og hef aldrei talað við hafi tekið tæpar 10 mínútur í að tala um mig…