„Ég hef fengið nóg af ykkur“

TW: Frá ritstjórn Knúzz: Upphaflega birtist þessi grein með myndinni sem fylgir frumútgáfunni. En samfélagsmiðillinn sem finnst allt í lagi að grínast með að drepa konur, vill ekki sýna ber brjóst og því var tengli á greinina eytt af læksíðu vefritsins og af fésbókarsíðum margra, sem lentu í óþægindum fyrir vikið. Okkur þykir þetta miður…

„Ég hef fengið nóg af ykkur“

  TW: Frá ritstjórn Knúzz: Upphaflega birtist þessi grein með myndinni sem fylgir frumútgáfunni. En samfélagsmiðillinn sem finnst allt í lagi að grínast með að drepa konur, vill ekki sýna ber brjóst og því var tengli á greinina eytt af læksíðu vefritsins og af fésbókarsíðum margra, sem lentu í óþægindum fyrir vikið. Okkur þykir þetta…

Fatlaðir karlar og vændiskaup – kvenhatur og „ableismi“?

Höfundur: Jess Martin. Nýlega las ég frétt eftir Emily Lazatin á kanadíska Huffington Post um nýtt vændisþjónustufyrirtæki í Vancouver, sem leggur sérstaka áherslu á að bjóða fötluðum karlmönnum upp á að kaupa sér kynlíf. Sem kona sem á á tvo nána karlkyns ættingja með þroskahömlun (annar er bróðir minn og hinn er mágur minn) og hefur…

Lokaræðan yfir Strauss-Kahn

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Málflutningi lauk í gær í réttarhöldum yfir Dominique Strauss-Kahn og félögum hans sem ákærðir voru fyrir að reka vændishring og skipuleggja veislur með aðkeyptu „efni“ eins og vændiskonurnar voru kallaðar í smáskilaboðum milli hinna ákærðu. Lokaræða saksóknara varðandi aðild Strauss-Kahn að málinu er af ýmsum talin varnarræða og þótt saksóknari hafi strax…

Hver er munurinn á því að borga eða fá eitthvað ókeypis?

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Einhvern tíma heyrði ég sögu af manni sem hafði óskaplegar áhyggjur af því þegar strætókerfið á Akureyri varð ókeypis, vegna þess að við það missti hann stöðu viðskiptavinar sem hefði réttmætar kröfur á hendur þjónustunnar. Það er eflaust eitthvað til í þessu hjá manninum, það er að vissu leyti skiljanlegt að…

„Græna tréð“, trúverðugleiki og talíbanar

Upp er komið deilumál við Háskóla Íslands þar sem boð um stundakennslu við stjórnmálafræðideild var dregið til baka. Sá sem kenna átti námskeiðið, Jón Baldvin Hannibalsson, er fyrrverandi þingmaður, sendiherra og ráðherra. Ástæða þess að boðið var afturkallað eru klámfengin bréf sem hann skrifaði systurdóttur konu sinnar frá því að hún var 14 ára og…