Merkilegur andskoti

Höfundur: Þóranna Kristín Jónsdóttir Ég er sennilega eina manneskjan (eða klárlega ein af fáum) sem hefur tekið það upp hjá sjálfri sér að taka nám varðandi stjórnarsetu í fyrirtækjum og borgað brúsann úr eigin vasa, einfaldlega vegna þess að ég hef áhuga á efninu, vil gefa færi á mér til stjórnarsetu og tel mig hafa…

Hver er munurinn á því að borga eða fá eitthvað ókeypis?

Höfundur: Kristín Jónsdóttir   Einhvern tíma heyrði ég sögu af manni sem hafði óskaplegar áhyggjur af því þegar strætókerfið á Akureyri varð ókeypis, vegna þess að við það missti hann stöðu viðskiptavinar sem hefði réttmætar kröfur á hendur þjónustunnar. Það er eflaust eitthvað til í þessu hjá manninum, það er að vissu leyti skiljanlegt að…