Sara Safari og Empower Nepali Girls

Margar hetjur – ekki síst kvenkynshetjur – eru áberandi í baráttunni gegn mansali. Sem ung stúlka í Íran eftir íslömsku byltinguna, upplifði Sara Safari á eigin skinni hið kúgandi og takmarkandi umhverfi sem gerir kynlífsþrælkun og mansali kleift að dafna. Eftir að hafa flust með foreldrum sínum til Bandaríkjanna um tvítugt, þar sem hún kláraði…

Lana Del Rey: Ég er enginn femínisti

Höfundur: Emily Shugerman   Dægurlagasöngkonan Lana Del Rey segist ekki vera femínisti. Með þeirri yfirlýsingu fylkir hún liði með þeim Shailene Woodley, Lady Gaga  og Taylor Swift, sem allar hafa undanfarið gefið út svipaðar yfirlýsingar og hafnað því að vera kallaðar „femínistar“ vegna þess að þær „elski karlmenn“ eða vegna þess að þær „vilja ekki…