Kemur alltaf einhver kona?

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Fjórar starfsstéttir hafa verið í verkfalli á Landsspítalanum síðan 7. apríl. Þegar þetta er skrifað hefur verkfallið staðið yfir í 21 dag og lítið fréttist af samningaviðræðum. Eða orðum það öðruvísi: Lítið fréttist af verkfallsaðgerðum yfir höfuð. Ekki ber á öðru en að heilbrigðiskerfisþreyta hafi heltekið fjölmiðla eftir að læknadeilan leystist rétt um áramót.…