Utan miðju verundarinnar

  Af hverju þarf alltaf að byrja baráttuna frá grunni? Það sem hverfur aldrei, en er sem undirstraumur alla tíð í þjóðfélaginu, er þessi gamla kvenfyrirlitning í þjóðfélaginu. Það virðist vera ákaflega erfitt að uppræta hana, þótt við fáum umbætur á lagalegu sviði og þar fram eftir götunum. Það er auðveldara að fyrirlíta tegund en…