Ert þú femínisti?

Höfundur: María Rós Kaldalóns     Síðastliðið vor áttum við í 10. bekk Hagaskóla að gera samfélags­- og stærðfræðiverkefni þar sem við áttum að vinna með tölfræðilegar upplýsingar. Mér var svolítið brugðið þegar ég fór yfir verkefni félaga míns og hans hóps, en hann var að rannsaka viðhorf Hagskælinga til femínisma. Hópurinn spurði 120 nemendur…

Orðabók gerendavorkunnar

Höfundur: Jón Thoroddsen **VV – varúð, váhrif** Í fyrradag rakst ég á þessa grein á Herðubreið, grein sem fólk hefur verið að deila sín á milli. Greinin fjallar um það að Egill Einarsson skuli enn vera einn helsti fánaberi nauðgunarmenningarinnar. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart. Það er mjög erfitt að aðskilja karakterinn…

Á hverfanda hveli

Höfundur: Irene Manteufel Á hverfanda hveli. Þannig er komið fyrir svo mörgu af því sem fegurst er úr fortíðinni: Hinum fágaða þokka nýlendutímans með þessum himneska heimsveldafíling, baðmullarökrum, sykurrófum og lúsiðnum þrælum. Svo ekki sé minnst á ísbjarnarfeldinn fyrir framan arininn. Eða öll indælu kvöldverðarboðin hjá borgarastéttinni, sem hún Laura annaðist samviskusamlega – Laura, sem…

Ég heiti Guðrún, ég var karlremba

Höfundur: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Ég held ég sé búin að átta mig á því hvernig misrétti, karlremba, rasismi, stéttaskipting, múslímafordómar og ótal margt fleira þrífst og dafnar í sífellu, þrátt fyrir að vera gamaldags, bjánalegt og órökrétt. Misréttið virðist reyndar geta hjaðnað með tímanum, breyst, skipt um ham – en aldrei horfið. Ástæðan er m.a.…