Rabbað við Gloriu Steinem

– Samtal á ráðstefnu í tengslum við heimildamyndina MAKERS: Women Who Make America Halla Sverrisdóttir þýddi. Greinin birtist upphaflega í Huffington Post. „Ef konur gætu komist á toppinn með því að sofa hjá valdamiklum körlum væru ansi mikið fleiri konur í toppstöðum,“ sagði bandaríski femínistinn Gloria Steinem þegar hún sat fyrir svörum ásamt leikkonunni Jennifer Aniston…

Viðtal: Páll Óskar Hjálmtýsson

„Það er engu líkara en að sá eini sem fær að vera í friði í þessum heimi sé hvítur, streit karlmaður í jakkafötum, hægrisinnaður, sem á peninga. Og stundum er þessi karlmaður með Biblíuna í annarri hendinni og byssuna í hinni. Allt annað má kalla einhverjum nöfnum, er hægt að uppnefna: helvítis femínisti, helvítis kellingar,…

Stóra systir mun halda aðgerðum áfram

Stóra systir ætlar að halda aðgerðum áfram þangað til markmiðunum er náð. Konurnar sem standa að baki hreyfingunni segja það ekki skipta máli hverjar þær eru, á meðan vændiskaupendur geta notið nafnleyndar þá ætla þær að gera það líka. Knuz.is náði einstöku viðtali við Stóru systur sem svaraði spurningunum ljúfmannlega en ákveðið eins og stórum…