Fréttatilkynning frá Stígamótum

Viðurkenningar Stígamóta árið 2016 Eitt af því ánægjulegasta sem við gerum á Stígamótum er að veita árlegar viðurkenningar fyrir mikilvægt starf í þágu málaflokksins okkar. Það höfum við gert síðan árið 2008. Við höfum veitt jafnréttisviðurkenningar, réttlætisviðurkenningar, sannleiksviðurkenningar, samstöðuviðurkenningar og ýmislegt fleira sem okkur hefur þótt mikilvægt. Í ár veltum við því fyrir okkur hvaða…

Viðurkenning jafnréttisráðs

Knúzinu barst þetta fallega bréf með tölvupósti í fyrradag. Það yljaði okkur um hjartarætur, það er alltaf gott að fá hvatningu og jákvæð viðbrögð: Knúz.is femínískt vefrit var tilnefnt til Jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2013. Tilnefningin kom vel til álita þó svo að Knúz.is hljóti ekki viðurkenninguna að þessu sinni. Auðséð er að aðstandendur Knúz.is…

Viðurkenningar Stígamóta og stofnun sannleikssjóðar

Knúzinu barst eftirfarandi fréttatilkynning frá Stígamótum:     Viðurkenningar og sannleikssjóður Í dag afhentu Stígamót viðurkenningar til sjö aðila vegna framlags þeirra í baráttunni gegn kynferðisofbeldi. Þessir aðilar eru Erna Agnarsdóttir og María Haraldsdóttir sem afhjúpuðu eitthvert umfangsmesta kynferðisbrotamál sem þekkt er hér á  landi og leiddi til mikillar vitundarvakningar.  Fréttaþátturinn Kastljós fékk fjölmiðlaviðurkenningu Stígamóta…