Þær hafa talað og heimurinn hlustar: Vigdís og Gro heiðraðar í París

Höfundur: Kristín Jónsdóttir Í gær, þriðjudaginn 11. október, voru Vigdís Finnbogadóttir og Gro Harlem Brundtland sæmdar heiðursdoktorsnafnbót við Sorbonne-háskólann í París. Í tilefni þess héldu þær fyrirlestra fyrir troðfullum sal af fólki. Gro Harlem Brundtland talaði um mikilvægi þess að tengja loftslagsmál við önnur brýn mál eins og baráttuna gegn fátækt, jafnt aðgengi að góðu…

Þjóðin sem valdi Vigdísi – 35 ár frá sögulegu forsetakjöri

Tilkynning frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur   Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40-21.10. Að dagskránni standa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskóli Íslands í samvinnu við Alþingi, ríkisstjórn Íslands, Reykjavíkurborg, Samband íslenskra…