Yfirlýsing Hildar

Á árunum 2005-2011 stundaði ég spjallborðið á þáverandi Barnalandi, síðar er.is og nú bland.is, af miklum krafti, hin síðari ár undir notandanafninu NöttZ. Undir því nafni lét ég falla svívirðingar og ofbeldishugmyndir gagnvart nafngreindu fólki. Tilvitnanir í þessi orð mín hafa nú ratað í fjölmiðla og vegna þeirra er margt fólk, og hefur verið, í sárum. Það er…

Yfirlýsing frá ritstjórn

Að vefritinu knuz.is stendur rúmlega fimmtíu manna hópur að staðaldri og þar af tólf manna ritstjórn. Kjörorð þess eru: „Alnetið þarf knúz miklu oftar. Annars breytist það í vígvöll.“ Á rúmum tveimur árum hefur Knúzið birt rúmlega 500 femínískar greinar. Höfundar eru um 120. Meðal þeirra er Hildur Lilliendahl. Hún er skráð fyrir 17 greinum,…

Ákall um afnám vændis í Frakklandi

Frá því var sagt hér á knúz.is í ágúst 2012, að þrýst væri á frönsk stjórnvöld um að taka upp afnámsstefnu vændis í Frakklandi. Í vor lofaði kvenréttindaráðherra, Najat Vallaud-Belkacem, frumvarpi til laga um þetta mál með haustinu. Á föstudaginn birtist yfirlýsing frá hópi stjórnmálamanna úr öllum flokkum, sem hafa tekið afstöðu með afnámsstefnunni. Hér…

Kolbrjálaðar kuntur – opinber yfirlýsing

Frá ritstjórn: Á dögunum birtum við ádeilumyndband frá aðgerðahópnum Kolbrjálaðar kuntur hér á Knúzinu. Efnistök myndbandsins og nálgun voru svo umdeild, bæði innan ritstjórnar og meðal lesenda vefritsins, að ákveðið var að draga birtinguna til baka. Þessi yfirlýsing frá sama aðgerðahópi barst okkur í gær. Þrátt fyrir að ritstjórn knuz.is sé enn sem fyrr ókunnugt…

Yfirlýsing frá Knúz.is

Við sem stöndum að vefnum Knúz.is lýsum yfir einlægum stuðningi við sjálfstæða Palestínu og fordæmum um leið það andvaraleysi sem ríkir nú þegar enn ein aðförin dynur á Palestínumönnum og þeirra mannréttindum. Við gerum okkur grein fyrir því að Hamas beitir vopnum. Þó ber að hafa í huga að Hamas samtökin eru lýðræðislega kjörin til…