Yfirlýsing Hildar
Á árunum 2005-2011 stundaði ég spjallborðið á þáverandi Barnalandi, síðar er.is og nú bland.is, af miklum krafti, hin síðari ár undir notandanafninu NöttZ. Undir því nafni lét ég falla svívirðingar og ofbeldishugmyndir gagnvart nafngreindu fólki. Tilvitnanir í þessi orð mín hafa nú ratað í fjölmiðla og vegna þeirra er margt fólk, og hefur verið, í sárum. Það er…