Nunnur fyrir rannsóknarrétti

Mér finnast nunnur flottar. Fyrir mörgum árum átti ég stutta námsdvöl í Svíþjóð. Það hafði nýlega runnið upp fyrir mér að líklega væru karlar og konur ekki alveg jöfn, hvorki í samfélaginu eða kirkjusamfélaginu. Ég notaði mestallan tímann til að glugga í femíníska guðfræði og kynna mér aðstæður kvenna í hinum ýmsu kirkjudeildum. Mér var…