krakkasokkar-1

Krakkar og kynjaðir sokkar

Höfundur: Sandra Kristín Jónasdóttir Ein af stærstu og mikilvægustu hugmyndum femínisma hefur alltaf verið sú að konur eigi skilið jafn mikið og karlar. Til að styðja við hana komu femínistar fram með þá byltingakenndu hugmynd að enginn munur væri á körlum og konum utan þess líffræðilega. Að allar staðalímyndir t.d. um að konur væru of…

image001

Ljósaganga UN Women

Höfundur: Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi Ljósaganga UN Women fer fram föstudaginn 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem UN Women á Íslandi ásamt öðrum félagasamtökum hér á landi eru í forsvari fyrir. Yfirskrift Ljósagöngunnar í ár er –…

Stígamót mynd

Þakkir frá Stígamótum

Það söfnuðust 60.386.000 krónur Þann 18. nóvember sl. létum við á það reyna hvort almenningur, fyrirtæki og stofnanir vildu leggjast á eitt með okkur við að bæta og auka þjónustu Stígamóta.  Margir tóku við sér og það söfnuðust  60.386.000 krónur.  Hver króna fer í að bæta þjónustuna og við erum þegar farin að undirbúa þau…

Trans Is stórt

Transgender og heilbrigðiskerfið

Höfundur: Erna Magnúsdóttir Jafnréttisnefndir Háskóla Íslands og Heilbrigðisvísindasviðs HÍ stóðu á Jafnréttisdögum fyrir málþingi um aðkomu transgender einstaklinga að heilbrigðiskerfinu. Á þinginu komu fram margar áleitnar spurningar um málefnið. Þar var frumsýnt myndband sem Trans-Ísland hefur látið gera um málefnið. Þar er upplifun transfólks af heilbrigðiskerfinu lýst á fremur dökkan hátt og niðurstaðan var að íslenska…

saudarkrokur

Nauðgun í litlu samfélagi

Guðrún Katrín Jóhannesdóttir var meðal ræðumanna í Druslugöngunni í ár en hún vinnur að mastersritgerð í félagsfræði um viðbrögð við nauðgunarkærum í litlum bæjarfélögum. Hún segir þolendur kynferðisofbeldis í litlum bæjarfélögum sem segja frá og kæra málin oft fá neikvæð viðbrögð sem felist í svipbrigðum, hunsun, um þá sé mikið talað og jafnvel gert lítið úr…

screen-shot-2016-10-21-at-19-56-56

Artimisia Gentileschi

Höfundur: María Hrönn Gunnarsdóttir Áleitnari tjáningu á nauðgun og afleiðingum hennar er vart hægt að finna en í málverki Artimisiu Gentileschi, Júdit afhöfðar Hólófernis, frá því snemma á 17. öld. Er þar vísað til atburðar sem sagt er frá í biblíunni. Málverkið sýnir tvær ungar og sterkar konur halda karli niðri á meðan önnur þeirra…

rolenstrauss

Fegurðardrottning flýr heim

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Fulltrúi Íslands í fegurðarsamkeppni vestanhafs er nú komin heim eftir að hafa ekki sætt sig við kröfur keppnishaldara um aukna megurð fyrir úrslitakvöldið. Það ætti engum að koma á óvart að í útlitskeppni eru gerðar kröfur um útlit, enda eru keppendur þannig séð eign keppnishaldara og sæta ströngum reglum um allt mögulegt.…