afallahjalp

Ósk um álit siðanefndar

„Rótin, félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda, óskar eftir áliti siðanefndar Læknafélags Íslands á því hvort ummæli Óttars Guðmundssonar, í viðtali við Fréttablaðið 22. apríl, 2016, samræmist þeirri ábyrgð gagnvart einstaklingum og samfélagi sem fylgir starfi læknis samkvæmt siðareglum Læknafélags Íslands. Við horfum þá sérstaklega til III. kafla í Codex Ethicus LÍ. Viðtalið nefnist…

blindréttvísi

Lögmaður skrifar bréf

             Níunda nóvember sl. birti Fréttablaðið frétt með þessari fyrirsögn. Henni fylgja tenglar á aðrar fréttir og umfjallanir um svonefnt Hlíðamál, sem vakti mikil viðbrögð á samfélagsmiðlum og náðu þau ákveðnu hámarki með mótmælaaðgerð fyrir framan lögreglustöðina. Meintir gerendur fóru að sögn úr landi, þolendur voru kærðir fyrir rangar sakargiftir en að lokum fór svo, eins…

transfáninn

Sænskt frumvarp til laga um skaðabætur til transfólks

Höfundur: Anna Kristjánsdóttir Að kvöldi 26. apríl bárust mér fréttir þess efnis að sænska ríkisstjórnin hefði samþykkt að leggja fram lagafrumvarp til greiðslu skaðabóta til þess transfólks sem hefði verið þvingað í ófrjósemisaðgerðir á árunum 1972 til 2013. Þetta eru um 800 manneskjur sem lentu í þessu þar á meðal ég sjálf og minnst tvær…

femfélagíslands

Femínistafélög Íslands

Höfundur: Gísli Ásgeirsson Oft er femínisti í félagi, segir frekar nýr málsháttur sem fannst í bleiku páskaeggi. Stofnun femínistafélags vekur athygli fjölmiðla og fær umfjöllun. Tölfræðideild Knúzz skautaði yfir félögin sem eru á Facebook og taldi. Þetta varð niðurstaðan. Vanti félög á listann verður þeim bætt við. Taldir voru meðlimir hópa og lækendur síðna. Tölur…

rofmynd

Frjálsar fóstureyðingar í augsýn?

Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir Í desember síðastliðnum kom fram í viðtali við heilbrigðisráðherra Kristján Þór Júlíusson að hann hygðist endurskoða löggjöf um fóstureyðingar, en núverandi löggjöf er frá árinu 1975. Yfirlýsing ráðherrans kemur í kjölfar aukinnar umræðu um rétt kvenna til fóstureyðinga, en þar til fyrir um tveimur til þremur árum var lítil umræða um þau…

Sofie Middernacht and Maarten Alexander/Mosaic

Fatlaðir karlar og vændiskaup – kvenhatur og „ableismi“?

Höfundur: Jess Martin. Nýlega las ég frétt eftir Emily Lazatin á kanadíska Huffington Post um nýtt vændisþjónustufyrirtæki í Vancouver, sem leggur sérstaka áherslu á að bjóða fötluðum karlmönnum upp á að kaupa sér kynlíf. Sem kona sem á á tvo nána karlkyns ættingja með þroskahömlun (annar er bróðir minn og hinn er mágur minn) og hefur…