Líta stjórnvöld niður á konur og börn?

Höfundur: Elísabet Kristjánsdóttir Ljósmæður hafa ekki aðeins sinnt velferð minni og barna minna af mikilli fagmennsku á meðgöngu og í sængurlegu, þær hafa upplýst mig, haldið í höndina á mér, stappað í mig stálinu, þurrkað af mér blóð, svita og tár, þær hafa hjálpað mér á fætur, leitt mig á klósettið, aðstoðað mig í sturtu,…

Heimsmeistarinn

Árið 1971 urðu Danir heimsmeistarar í knattspyrnu þegar kvennalandsliðið fór með sigur af hólmi í úrslitaleiknum í Mexíkó.Þessi áfangi var rifjaður upp í gær því þá var eitt ár liðið frá því að fyrirliðinn, Lis Westberg, lést úr krabbameini. Á myndinni hampar Lis bikarnum, líkt og margir knáir karlar hafa gert í tímans rás og…

Fyrirmyndarfemínisti?

Nýverið birtist viðtal við Sigríði Pétursdóttur í Glamour og hér getið þið lesið það sem hún hafði að segja í formi pistils. Meghan Markle var varla búin að klæða sig úr drifhvítum brúðarkjólnum þegar tilkynning kom frá höllinni um að ekkert væri því til fyrirstöðu að hertogaynjan af Sussex notaði stöðu sína til halda áfram…

Myndasaga – karlmenn og karlmennska

Femíníski vefmiðillinn Feministeerium beinir sjónum að karlmönnum og karlmennsku í ýmsum myndum. Í samstarfi við Knúz er kannað hvað það þýðir að „vera karlmaður“. Hvað þarf til að hljóta einkunnina „alvöru karlmaður“? Hver eru áhrif skaðlegrar karlmennsku – sem er hegðunarmynstur sem samfélag okkar býður körlum að fylgja, en getur í lokin skaðað þá sjálfa…

Forréttindafemínistinn

Eva Huld skrifar: • Ég er 5 ára og leikskólabróðir minn kýlir mig því ég set ekki hendur undir borð eins og hann fyrirskipar. • Ég er 7 ára og ég þrái að fá rafmagnsbíl í jólagjöf eins og frændur mínir. • Ég er 9 ára og er send til skólastjórans því ég hrinti skólabróður…

#Metoo #Daddytoo

Anna Arnardóttir skrifar: *TW* Fyrirvari: Þar sem ég er sjálf tiltölulega nýfráskilin finnst mér mikilvægt að það komi skýrt fram að barnsfaðir minn og fyrrum eiginmaður til 20 ára er ekki einn af þessum feðrum. Við höfum alltaf verið góð í að vera foreldrar og það breyttist ekkert eftir skilnað.  Þessi saga er byggð á…

Fyrir luktum dyrum #metoo

#metoo fjölskyldutengsl er hópur á Facebook sem er vettvangur kvenna sem hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu einhvers nákomins. Í hópnum eru konur sem hafa verið beittar kynferðislegu ofbeldi, margar sem börn og af hálfu nákominna ættingja og konur sem hafa verið beittar ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka. Yfirlýsing: Konur sem stigið hafa…