#Metoo #Daddytoo

Anna Arnardóttir skrifar: *TW* Fyrirvari: Þar sem ég er sjálf tiltölulega nýfráskilin finnst mér mikilvægt að það komi skýrt fram að barnsfaðir minn og fyrrum eiginmaður til 20 ára er ekki einn af þessum feðrum. Við höfum alltaf verið góð í að vera foreldrar og það breyttist ekkert eftir skilnað.  Þessi saga er byggð á…

Fyrir luktum dyrum #metoo

#metoo fjölskyldutengsl er hópur á Facebook sem er vettvangur kvenna sem hafa orðið fyrir ofbeldi af hálfu einhvers nákomins. Í hópnum eru konur sem hafa verið beittar kynferðislegu ofbeldi, margar sem börn og af hálfu nákominna ættingja og konur sem hafa verið beittar ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka. Yfirlýsing: Konur sem stigið hafa…

Erjur eða ofbeldi?

Guðrún Línberg Guðjónsdóttir skrifar: „Enginn fullvita maður, sem kominn er til vits og ára, er svo skyni skroppinn, að honum sé ekki ljóst, hvílíku böli heimilisófriður getur valdið,“ segir í tímaritinu Fjallkonunni árið 1902. Ekki er ljóst af samhenginu hvaða skilningur er lagður í orðið heimilisófriður. Svo virðist sem heimilisofbeldi hafi verið kallað heimilisófriður, eða…

Enginn stendur vörð um börnin…

Álfhildur Leifsdóttir skrifar: Ég hef alltof oft lesið sögur af feðrum sem beittir eru tálmunum og fá ekki að umgangast börnin sín. Það er dapurlegt svo ekki sé meira sagt. Það á enginn rétt á að svipta börnin sín því að elska og umgangast báða foreldra sína. En það eru fleiri hliðar á sama teningi.…

Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir gagnrýni Rótarinnar – Áskorun til velferðarráðherranna

Út er komin skýrsla Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu. Í henni kemur fram alvarleg gagnrýni á fyrirkomulag og eftirfylgni með samningum stofnunarinnar um heilbrigðisþjónustu. Engin heildstæð stefna Rótin hefur á undanförnum fimm árum sent fjölda erinda til ráðuneyta og ráðherra, Embættis landlæknis og annarra embætta og stofnana sem koma að einhverju leyti að málum fólks með…

Fjölbreytniákvæðið

Frances McDormand fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í myndinni Þrjú auglýsingaskilti fyrir utan Ebbing í Missouri. Ræða hennar vakti mikla athygli og er vel þess virði að horfa á og hlusta. Þar segir Frances meðal annars í lauslegri þýðingu: „Mig langar til að biðja allar tilnefndar konur að rísa úr sætum. Meryl-ef þú…

Cynthia Enloe kíkir á klakann

Knúzið fór á fyrirlestur Cynhtiu Enloe sem haldinn var í Háskóla Íslands í síðustu viku og Jafnréttisskóli SÞ stóð fyrir. Enloe er einstaklega skemmtilegur fyrirlesari og átti auðvelt með að hrífa viðstadda með sér, neistar og hlátrasköll svo að segja flugu á milli í salnum. Enloe hefur unnið að femínísku rannsóknum í áraraðir og gefið út…