Jóhanna Sigurðardóttir á Arnarhóli

Í dag blásum við til baráttu. Og segjum hátt og skýrt, Áfram stelpur, því það er  bakslag í jafnréttisbaráttunni. Þetta sýna niðurstöður ALþjóðaefnahagsráðsins fyrir árið 2017 og  bakslagið mælist ekki síst á vinnumarkaðnum Og þó Ísland tróni í efsta sæti á þessum  lista, níunda árið í röð , þá gefur það okkur bara til kynna…

Forréttindafemínistafrekjan

Ég er forréttindafemínistafrekja… … því að ég vil að konur geti verið óhræddar í þessum heimi … því ég vil að unglingsstúlkur séu öruggar í almannarýmum … því ég vil að karlmenn (og aðrir) fái samþykki áður en þeir káfa á konu (eða hverjum sem er) … því ég stend upp og tala fyrir hönd…

Óútskýrður launamunur

Aðstandendur Kvennafrís sendu frá sér þessa yfirlýsingu í tilefni af ummælum dómsmálaráðherra að kvöldi 24.október. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra gerir kynbundinn launamun og Kvennafrí að umræðuefni í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Þar sem færslan hefur ratað í fréttir er mikilvægt að árétta nokkur atriði varðandi kynbundinn launamun og mikilvægi þess að honum sé…

Heilræði handa karlmönnum

Helga Vala Garðarsdóttir ávarpar karlmenn: Í ljósi atburða undanfarinna daga get ég vel skilið að karlmenn séu óöruggir um hvað má og má ekki gera í kringum konur til að vera ekki ranglega sakaðir um nauðgun/áreitni. En engar áhyggjur karlmenn, ég er með ágætis lista yfir hvað þið getið gert til að halda ykkur öruggum!…

Ofbeldishringurinn og birtingarmyndir kynbundins ofbeldis í nánum samböndum

Greinin er byggð á erindi höfundar í Róttæka Sumarháskólanum 22. ágúst sl. Höfundur mun fyrst gera grein fyrir ofbeldishringnum og svo birtingarmyndum kynbundins ofbeldis í nánum samböndum. Efni greinarinnar er samsett úr hluta af meistararitgerð höfundar sem ber heitið Kynbundið ofbeldi í nánum samböndum og þróun íslensks réttar í ljósi femínískra lagakenninga, með Brynhildi G.…