epa04489487 (FILE) A composite file photo show a red Ampelmann (cross-walk figure) on 09 August 2011 in Berlin, Germany, and a green Ampelfrau in Sonthofen, Germany, 11 March 2013. Reports state on 13 November 2014 that in the German city of Dortmund, politicians are debating the introduction of a 50 per cent gender quota for traffic-light icons.  EPA/RAINER JENSEN / KARL-JOSEF HILDENBRAND

Jón forseti, Ingibjörg og John Stuart Mill

Höfundur: Steinunn Stefánsdóttir   Steinunn Stefánsdóttir varaformaður Kvenréttindafélags Íslands hélt hátíðarræðu á Hrafnseyri, fæðingarbæ Jóns Sigurðssonar, 17. júní 2015. Ræðan birtist fyrst hér, en er birt á Knúzinu með góðfúslegu leyfi. *** Komið þið sæl og gleðilega hátíð! Í greininni “Endurminningar um Jón Sigurðsson IV“ eftir Indriða Einarsson sem birtist í tímaritinu Skírni árið 1911 er…

unisex-placard-6967890

Alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðan Jafnréttissjóð

Fréttatilkynning frá Kvenréttindafélagi Íslands. Í vikunni var lögð fram tillaga til þingsályktunar um Jafnréttissjóð Íslands (þingskjal 1445 – 803. mál), þar sem Alþingi ályktar að í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt, þá verði stofnaður Jafnréttissjóður Íslands sem njóti framlaga af fjárlögum 100 milljónir kr. á ári næstu…

001-apertura-Ni-Una-Menos_VALADO_DSC0419a-660x440

Allt að gerast í Buenos Aires!

Höfundur: Katrín Harðardóttir Hugmyndir um kvenfrelsi og almenn mannréttindi hafa fengið byr undir báða vængi þessa dagana og ekki bara hér á okkar vindasömu og votu eyju. Hinumegin á hnettinum, í Buenos Aires, voru í síðustu viku samankomin úti á götu að minnsta kosti 200.000 konur og karlar undir merkinu #EKKI EINNI FÆRRI (#NIUNAMENOS)[1]. Atburðurinn breiddi úr…

opiðbrefmynd

Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands

Efni: Frásagnir kvenna af kynferðisofbeldi Undanfarna daga hefur átt sér stað bylting á samfélagsmiðlum þar sem mikill fjöldi kvenna hefur stigið fram og sagt frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir og skilað skömminni heim. Í nær öllum tilvikum eru karlmenn gerendur. Það liggur fyrir að þolendur munu þurfa stuðning til að vinna úr áfallinu…

sárgróa

„Því mega sár ekki gróa?“

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir Þolendur kynferðisofbeldis eru hvattir til að rjúfa þögnina og segja frá ofbeldinu sem þeir hafa orðið fyrir. …nema ef einhverjum finnst það óviðeigandi eða óþægilegt. Þá hristir fólk höfuðið og spyr af hverju viðkomandi þurfi að vera tjá sig um eitthvað svona persónulegt á opinberum vettvangi. Ofbeldismál mega líka bara vera…

kálfinn

Hver Cannes að klæða sig?

Höfundur : Sigríður Guðmarsdóttir   Ég skal bara játa strax. Ég er heilluð af karlmannskálfum. Sumar/sumir eru hrifnar/hrifnir af rössum, festulegum hökum og upphandleggsvöðvum, en þegar ég sé fallega kálfa, þá kikna ég í hnjáliðunum. Kálfar kalla fram hjá mér hlýjukennd og gleði yfir karlmannslíkamanum í öllum sínum ólíku myndum. Ég almennt elska kálfa, granna…