thyskakonan1

Eisheimat

Eftir síðari heimsstyrjöldina var Þýskaland í rúst. Uppbyggingarferlið var hafið en gekk hægt í fyrstu. Litlar vonir voru fyrir ungar konur í þessu landi án karlmanna.  Árið 1949 birtist þessi auglýsing í blöðum í Norður-Þýskalandi: „Óskað eftir kvenkyns starfsfólki á bóndabæ”. Þáverandi Búnaðarfélag Íslands og forveri Bændasamtaka Íslands stóð fyrir þessum auglýsingum. Þetta þótti mörgum…

fiskarnir

Stjörnuspá fyrir femínista

Steingeitin 22/12 – 19/1 Þar sem í þér býr vetrarsólstöðukraftur og boðun endurkomu birtunnar þá skaltu nota hornin þín til þess að stanga í sundur þetta fokkings glerþak í eitt skipti fyrir öll. Fyrir það afrek verður þú fræg og allir strákarnir eða stelpurnar taka eftir þér og bjóða þér í fjallgöngu. Einnig er líklegt…

sorg

Andlát – annáll 2016

Margar merkar konur kvöddu okkur á árinu. Vefritið knuz.is hefði viljað geta nefnt þær allar en hér verður nokkurra minnst. Umsjón með samantekt: Ásdís Paulsdóttir og Magnea J. Matthíasdóttir. Guðríður Ósk Elías­dótt­ir Guðríður fæddist á Akranesi 23. apríl 1922 og lauk unglingaprófi frá Unglingaskólanum á Akranesi 1937. Framan af vann hún ýmis störf en varð…

Mynd fengin á vefnum http://www.embracefamilyhealth.com/

Þegar náttúran bregst: brjóstagjöf og ögun mæðra

Höfundur: Sunna Símonardóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands   Brjóstagjöf er bæði algeng og álitin sjálfsögð á Íslandi en undanfarin ár og áratugi hefur vísindaleg orðræða um brjóstamjólk færst frá því að skilgreina hana sem ávinning fyrir barn og jafnvel móður yfir í það að skilgreina skort á brjóstagjöf sem áhættuþátt. Þessi breyting hefur…

hrútur

Hrútskýringin verður til

Hrútskýring var valið orð ársins í netkosningu sem Ríkisútvarpið stóð fyrir  og kynnti niðurstöðurnar núna síðdegis. Það er myndað úr orðunum hrútur og útskýring og er þýðing á enska orðinu mansplaining – sem er samsett úr man og explain. Það varð til í kjölfar greinar Rebeccu Solnit, sem kom síðar út í bókinni Men Explaining Things…

stígamótmynd

Fréttatilkynning frá Stígamótum

Viðurkenningar Stígamóta árið 2016 Eitt af því ánægjulegasta sem við gerum á Stígamótum er að veita árlegar viðurkenningar fyrir mikilvægt starf í þágu málaflokksins okkar. Það höfum við gert síðan árið 2008. Við höfum veitt jafnréttisviðurkenningar, réttlætisviðurkenningar, sannleiksviðurkenningar, samstöðuviðurkenningar og ýmislegt fleira sem okkur hefur þótt mikilvægt. Í ár veltum við því fyrir okkur hvaða…

moana-verdur-vaiana-forsida

Moana verður Vaiana: Af hverju?

Höfundur: Sandra Kristín Jónasdóttir Um helgina kom ný Disney mynd í kvikmyndahús á Íslandi. Þar er kynnt til sögunnar nýjasta Disney-prinsessan. Hún er kraftmikil höfðingjadóttir frá Pólýnesíu í Eyjaálfu og fær frábærar viðtökur bæði í kvikmyndahúsum og hjá gagnrýnendum. Myndin virðist líka vera sú femínískasta hingað til. Aðalsöguhetjan fær að vera í raunhæfum stærðarhlutföllum og fær…