Frá ProteinBoxBot á ensku Wikipediu

Forsetaframbjóðandi gefur konum rangar upplýsingar um orsakir brjóstakrabbameins og forvarnir gegn því.

Höfundur: Ingibjörg Eir Einarsdóttir, doktor í lífeðlisfræði. Iðulega erum við konur mataðar á upplýsingum sem varða heilsu okkar og vellíðan, ýmist með tilvitnunum í vísindalegar niðurstöður, eða þá að allskonar leikmenn bera á borð fyrir okkur hugmundir sínar, misgáfulegar, sem oft eru sóttar í gamlar hefðir, hjáfræði (pseudoscience) eða austurlensk trúarbrögð. Hverju eigum við að…

Bókakápa Labour of Love.

Hverjum klukkan glymur

Höfundur: Moira Wiegel Þýðendur: Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir og Guðrún C. Emilsdóttir „Ég sóaði árum í X!“ Ég hef aldrei heyrt gagnkynhneigðan karl segja þetta. En þegar kona tekur svo til orða eftir sambandsslit, skilja allir undir eins hvert hún er að fara. Við erum alin upp við þá trú að konur séu eins og tímasprengjur.…

þunglyndieftirfæðingu

Þunglyndi eftir fæðingu

Höfundur: Arndís Bjarnadóttir Um daginn fórum við Ísak Bjarni í heimsókn á deild 33c. Það er geðdeild. Hvers vegna fórum við þangað í heimsókn? Ég skal segja ykkur það. Á þessari deild lágum við saman í tæpan mánuð, frá því að Ísak var 3 vikna þar til hann varð 7 vikna. Á meðgöngunni leið mér…

ógiftasystirin

Ógifta systirin

Höfundur: David Arnason Ógifta systirin er hneykslanleg. Hún verður full í samkvæmum og segir sögur sem fá karlmenn til að roðna. Hún er nú meiri kvenmaðurinn, segja eiginmennirnir. Eiginkonurnar segja að það sé nú ekki furða. Ógifta systirin kaupir rauðan sportbíl. Enginn skilur hvernig hún hefur efni á því. Hún keyrir of hratt og fær…

skautbuningamynd2

Knúz kynnir konur í forsetaframboði – Hildur Þórðardóttir

Ég er 48 ára þjóðfræðingur sem veitir mér innsýn í menningu okkar, sagnaarf og rætur. Lengst af starfaði ég sem skrifstofustjóri á lögmannsstofu, en einnig hef ég starfað hjá flugfélagi, tónlistarfyrirtæki, hugbúnaðarfyrirtæki, listasafni og upplýsingafyrirtæki. Þá stundaði ég nám í tískumarkaðssetningu í San Diego í Bandaríkjunum því ég hef alltaf haft áhuga á íslenskri hönnun…

HallaTomasdottir-prent-portrait

Knúz kynnir konur í forsetaframboði: Halla Tómasdóttir

Ég ákvað að gefa kost á mér til embættis forseta Íslands vegna þess að í þessu mikilvæga embætti er hægt að beita sér til að koma góðu til leiðar. Það skiptir mig máli að búa í samfélagi þar sem heiðarleiki, hlýja, réttlæti og jafnrétti ráða för. Ég er ósköp venjuleg stúlka frá venjulegu heimili í…