Skjól, skart og þjóðerni – kvikmyndagagnrýni

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Í daglegu máli á hugtakið búningur við um klæðnað sem fólk klæðist til að leika hlutverk, hvort sem það er tengt starfi (sbr. lögreglubúningur) eða leik. Íslenski þjóðbúningurinn hefur mér því alltaf fundist bera nafn með rentu þó að mér hafi fundist óljóst hvaða hlutverk fylgir búningnum. Hann tengist þó óneitanlega…

Þegar sexí hillusamstæða verður að mjólkandi brjóstum með geirvörtum

Höfundur: Ida Irene Bergstrøm Norskir félagsvísindamenn vara við auknum púrítanisma á kostnað réttinda mæðra Í Noregi er brjóstagjöf á almannafæri viðtekin venja, samt veigra sér sumar mæður að fylgja henni eða eru feimnar við það. Mynd héðan. Þegar Ida Marie Henriksen gerði vettvangsrannsókn fyrir doktorsverkefnið „Kaffihúsið sem opinbert og félagslegt rými“ vakti einn hópur fremur athygli…

Að rökstyðja jafnrétti kynjanna með kenningum Múhameðs

Höfundur: Hedda Lingaas Fossum Ungir norskir múslimar eru frjálslyndari en kynslóð foreldra þeirra þegar kemur að jafnrétti kynjanna og samkynhneigð, en báðir hópar grundvalla skoðanir sínar með vísan í trúna. Að sögn guðfræðingsins Levi Geir Eidhamar, styður stór hluti ungra múhameðstrúarmanna ríkjandi jafnréttishugmyndir og margir þeirra byggja rökstuðning sinn á trúarbrögðunum þegar þeir verja jafnréttið.…

Stöðufærsla Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur þingmanns #höfumhátt

Birt með leyfi höfundar. Fundur allsherjar- og menntamálanefndar í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Hann bar merki þess að þingmenn meirihlutans væru loks reiðubúnir til þess að hlusta á aðstandendur og brotaþola Róberts Árna Hreiðarssonar sem eitt og sér er mikið fagnaðarefni. Sömuleiðis lofa tillögur dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen, um breytingu á lögum um…

Skemmtilega ofbeldið

Höfundur: Ingunn Sigmarsdóttir Nú þegar verslunarmannahelgin nálgast fer ég enn og aftur að heyra „stuðlagið“ Frystikistulagið í útvarpinu. Ég verð hreint og beint brjáluð í hvert skipti sem ég heyri þennan viðbjóðslega texta sem fjallar um heimilisofbeldi í sinni verstu mynd. Oft hef ég reynt að hefja máls á þessu en hef alltaf verið taln…

SANNLEIKURINN ER SÁ… #höfumhátt

Höfundur: Friðrik Erlingsson Sannleikurinn er sá að í okkar litla samfélagi fá dólgar og dópdílerar að komast upp með að halda stúlkum og drengjum í ánauð fíknar og neyslu og selja þessi börn í vændi eða gera þau út til innbrota. Sannleikurinn er sá að lögreglan veit og lögmenn vita og fjöldi embættismanna vita vel…

Höfum hátt. Lifi ljósið!

Höfundur: Hulda Hólmkelsdóttir Góðan dag fallega samkoma og gleðilega hátíð. Byrjum á því að fara saman í lauflétta ferð tvö ár aftur í tímann. Þá birtust nektarmyndir af söngvaranum Justin Bieber sem teknar voru þar sem hann var í fríi. Ljósmyndarinn var augljóslega langt í burtu. Mig langar að framkvæma smá könnun og bið ykkur…