Baulað á brautryðjanda
Árið 1992 reif Sinead O’Connor mynd af páfanum í beinni útsendingu í sjónvarpi til að mótmæla útbreiddu kynferðisofbeldi á börnum sem kaþólska kirkjan kappkostaði að leyna. Hún fékk bágt fyrir þetta tiltæki og þekktir karlar hótuðu henni barsmíðum og flengingu. Hún var 26 ára. Tíu dögum síðar var hún bókuð á tónleika í Madison Square…