Gáttuð6

„Hún er gáttuð …“

Höfundur: Halla Birgisdóttir Þessi pistill fjallar um myndlistarverk eftir mig sjálfa sem ber titilinn Hún er gáttuð á þeim kröfum sem gerðar eru til hennar. Þetta tiltekna myndlistarverk er til sýnis í Betra veður – Window Gallery sem er staðsett á Laugarvegi 41. Hægt er að kíkja í gluggann og sjá verkið þar til 28.…

La danse, eftir Henri Matisse. (1909). Myndin er sótt hingað.

Dans konunnar

Höfundur: Kristín Jónsdóttir dans taktfastar líkamshreyfingar, oftast við tónlist; hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda; mikilvægur í daglegu lífi frumstæðra þjóða og tengist oft helgisiðum þeirra, t.d. eru veiði- og stríðsdansar þáttur í guðsdýrkun. Með sumum þjóðum, einkum austurlenskum menningarþjóðum, urðu slíkir d smám saman sérstök listgrein, t.d. indverskir musterisdansar. d var mikilvægur þáttur í…

hystory1

Klisjulaus kvenleiki

Höfundar: Herdís Schopka og Kristín Vilhjálmsdóttir Borgarleikhúsið sýnir nú nýtt íslenskt leikrit, Hystory, eftir Kristínu Eiríksdóttur. Knúzið brá undir sig betri fætinum og skellti sér í leikhúsið, enda ekki á hverjum degi sem nýtt íslenskt leikverk eftir konu er sett á svið í öðru höfuðleikhúsa þjóðarinnar. Hystory er saga úr samtímanum og fjallar um þrjár konur…

Rosemary Harris sem frú Ramsay í sjónvarpsmynd eftir bókinni frá 1983.

Konur í karlaveldi – Út í vitann eftir Virginiu Woolf

Höfundur: Herdís Hreiðarsdóttir Árið 1927 kom út í Bretlandi skáldsagan To the Lighthouse eftir Virginiu Woolf. Hún hefur jafnan verið talin til tímamótaverka tuttugustu aldarinnar og hefur verið þýdd yfir á fjölmörg tungumál í áranna rás. Fyrir síðustu jól kom hún í fyrsta sinn út á íslensku, undir heitinu Út í vitann. En hver var…

trygdekontoret

Hrelliklám á Tryggingastofnuninni

Höfundur: Sigríður Guðmarsdóttir Hvernig er best að bregðast við gagnrýni viðskiptavina Tryggingarstofnunar á þjónustuna? Jú, fá amerískar klámstjörnur til að leika leiðinlegu nöldurskjóðurnar og sýna klámmyndainnslögin í ríkissjónvarpinu. Auðvitað. Samtalsþátturinn Trygdekontoret, eða Tryggingastofnunin, í norska ríkissjónvarpinu NRK er umdeildur. Stjórnandi þáttarins Thomas Seltzer fær í hverjum þætti fólk í heimsókn og tekið er fyrir sjóðheitt viðfangsefni…

Kvennadeildir

Bréf til stjórnenda Landspítala – háskólasjúkrahúss

Höfundur: Bryndís Björnsdóttir Reykjavík, 31. mars 2015: Góðan dag. Bryndís Björnsdóttir heiti ég og hef staðið að undirskriftasöfnun sem varðar ákall til Landspítalans um að bregðast við mótmælum sem hafa staðið yfir á lóð hans. Lífsvernd hefur staðið að mótmælum á hverjum þriðjudegi í nokkur ár fyrir utan mæðradeild Landspítalans sem þeir sem skrifuðu nafn…

brjóstapúði

Til stelpna með pínulítil brjóst

Höfundur: Katla Ísaksdóttir *VV* Greininni fylgir myndband sem inniheldur ofbeldisfullt atriði. Kæru stelpur – gott fólk! (Ekki gleyma samt: Stelpur eru líka fólk) Í ljósi yfirstandandi brjóstabyltingar vil ég deila með ykkur reynslu minni af því að vera stelpa með „pínulítil“ brjóst. Ástæða þess að mér finnst þetta vera knýjandi málefni er að ég las…