Á vændisbraut

Í Kveik á þriðjudagskvöldið var fjallað um vændi í Reykjavík og rætt bæði við þolendur og gerendur. Að vanda var þess gætt vel að vændiskaupendur þekktust ekki, röddum var breytt, myndir voru brenglaðar og þeir nutu sömu nafnleyndar og friðhelgi og fyrir dómstólum. Rúmlega 40 manns hafa fengið dóm fyrir vændiskaup og greitt sekt fyrir…

Gaslýsing

Gasljós er leikrit sem gerði höfundinn Patrick Hamilton vellauðugan. Það var frumsýnt í London 1938 og fékk einróma lof. Hinn þekkti leikari Noël Coward dáði það. Georg VI bauð konu sinni í leikhúsið. Bretar gerðu kvikmynd eftir því 1940 og fjórum árum síðar kom Hollywood-gerðin með Ingrid Bergman í aðalhlutverki. Þegar varla var hvíslað um heimilisofbeldi,…

Mikilvægt fordæmi Emmu Thompson

Emma Thompson sagði upp vinnu sinni við myndina Luck á dögunum og ritaði í framhaldinu bréf til teiknimyndafyrirtækisins Skydance um ástæður sínar. Í bréfinu leggur hún fram nokkrar spurningar sem varða ábyrgð og skyldur valdafólks í kvikmyndabransanum og hvernig bregðast skuli við metoo-hreyfingunni. Ástæðan uppsagnar Emmu Thompson er að John Lasseter var ráðinn að verkefninu,…

Á ekki að segja frá?

Að gefnu tilefni: Árið er 1967. Ung stúlka verður fyrir áreitni kennara síns. – Hún talar við vinkonu sína – sem ræðir við bekkjarfélagana og þeir rísa upp stúlkunni til varnar, svo hún þarf ekki lengur að sitja eftir. – Þegar vinkona mín kemur fram með sögu sína og hún gerir það undir nafni, kannast…

Sagan á bak við myndbandið

Fyrir stuttu fór þetta myndband eins og eldur í sinu um internetið. Þetta er svo sem ekki í sögur færandi, en myndbandið sýndi föður og son, dansandi saman í kjólum sem minntu á kjól Elsu, aðalpersónu myndarinnar Frozen, undir yfirskriftinni: „Mamma er ekki heima – ekkert stress“. Margir á internetinu hrifust af þessum meðvitaða föður.…

Bréf frá einni konu

Þegar ég sagði frá þessu í fyrsta sinn byrjaði frásögnin svona: „Ég hefði auðvitað átt að átta mig á því í hvað stefndi, mikið ofboðslega get ég verið vitlaus.“ Og hún hélt reyndar áfram með þessum hætti, með ýmsum formum af sjálfsásökunum. Vinkona mín þurfti að taka fast í axlirnar á mér, horfa í augun…

„Ég fékk blóm í dag“

Ég fékk blóm í dag! (tileinkað misþyrmdum konum) Ég átti ekki afmæli og þetta var enginn merkisdagur. Við rifumst í fyrsta sinn í gærkvöldi. Hann sagði margt ljótt sem særði mig mikið. Ég veit að honum þykir þetta leitt og hann ætlaði ekki að segja þetta því hann sendi mér blóm í dag. Ég fékk…