„Góðir karlar“ og „vondir“ karlar

Á árlegri hátíð Hollywood Reporter fyrir konur í skemmtanaiðnaðinum að morgni miðvikudags í liðinni viku tók fyrst til máls ástralska grínistan Hannah Gadsby og sagði meðal annars þetta: Mér er mikill vandi á höndum varðandi góðu karlana, einkum þá sem að eigin frumkvæði tjá sig um vondu karlana. Mér finnst það ótrúlega pirrandi að heyra…

„Baby it‘s cold outside.“

Þessi samantekt byggist á stuttri frétt og langri grein eftir femínistuna Slay Belle.  Útvarpsstöð í Ohio hefur ákveðið að þetta lag eigi ekki heima meðal jólalaga og hefur tekið það af lagalista sínum þar sem hlustendur höfðu sitthvað við textann að athuga. Þetta lag Franks Loesser er frá 1944, dúett karls og konu, þar sem…

Bakherbergi og kvenleiðtogar

Sandra Kristín Jónasdóttir skrifar: Við þurfum að horfast í augu við það að Ísland er ekki paradís fyrir konur. Þó svo að samkvæmt ýmsum stöðlum þá séum við besti staðurinn, eða meðal þeirra bestu, fyrir konur í heimi. Þetta er ekki staðreynd sem við ættum að stoppa við, klappa okkur á bakið, og halda síðan…

Sjálfsvörn með fórnarkostnaði

María Hjálmtýsdóttir skrifar: Sjálfsmynd mín segir mér að ég sé góð manneskja í grunninn, heiðarleg og almennt velviljuð í garð fólks. Ég hef auðvitað ýmsa bresti og galla en ég geri mitt besta til að vera góð manneskja og vonandi mun mér takast að skilja þannig við að mín verði minnst fyrir að vera kannski…

Fósturlandsins Freyja eða mella?

Höfundur: Kristín I. Pálsdóttir Nýlega þurfti ég að fletta upp orðinu ‘faðir’ í orðabók og það vakti athygli mína að Íslensk samheitaorðabók stillir upp samheitunum ‘guð’ og ‘frumkvöðull’. Mér fannst þetta ansi glæsilegt og ákvað að skoða hvaða samheiti væru þá fyrir hitt orðið í þessu pari, orðið ‘móðir’. Þá var nú heldur minni reisn yfir…

Kærleikskerfið femínismi

Það er áróðursherferð í gangi gegn femínisma um þessar mundir og ég skil vel að sum ykkar, jafnvel mörg, staldri við og hugsi: Er eitthvað til í þessu? Er femínismi farinn út í öfgar? Nei kæru vinir, svo er ekki. Hann er kærleikskerfi og hann er kominn til að vera. Það er alltaf einhver hópur…

Karlar þurfa…

Í minni vegferð í aktívisma hefur hugurinn og hjartað oftar en ekki og ósjàlfràtt leitað til fórnarlamba líkamlegs- og kynferðislegs ofbeldis. Ég og fjölmargar (alltof margar) konur deilum þeim raunveruleika að hafa upplifað annað hvort eða bæði à eigin skinni allavega einu sinni à lífsleiðinni af höndum karlmanns. Að segja það upphàtt – að viðra…