Sofie Middernacht and Maarten Alexander/Mosaic

Fatlaðir karlar og vændiskaup – kvenhatur og „ableismi“?

Höfundur: Jess Martin. Nýlega las ég frétt eftir Emily Lazatin á kanadíska Huffington Post um nýtt vændisþjónustufyrirtæki í Vancouver, sem leggur sérstaka áherslu á að bjóða fötluðum karlmönnum upp á að kaupa sér kynlíf. Sem kona sem á á tvo nána karlkyns ættingja með þroskahömlun (annar er bróðir minn og hinn er mágur minn) og hefur…

skuggahliðarathugasemda

Skuggahliðar athugasemdanna

Netníð fer vaxandi um allan heim. Um 70 milljónir athugasemda hafa verið skráðar á vefsvæði Guardian í Bretlandi síðan 2006 og við úttekt á þeim kom í ljós að af þeim tíu höfundum sem mestan óhróður fengu voru átta konur og karlarnir tveir voru svartir.  Í þessari umfjöllun er rætt við þrjá höfunda, rýnt í…

Capture d’écran 2016-03-30 à 09.49.27

#WeAreNotThis: Uslaótti í Norður Karólínu

Höfundur: Herdís Schopka Andrew M. Cuomo, ríkisstjóri í New York ríki, gaf á mánudaginn út tilskipun þess efnis að nánast öll ferðalög á vegum NY-ríkis til Norður-Karólínuríkis væru óheimil. Þetta gerði hann til að koma í veg fyrir að New York-ríki styrkti á nokkurn hátt að nauðsynjalausu ríki sem hefur leyft með lagasetningu mismunun gegn…

Katalanischer_Meister_001

Jesúfiskur, mandla eða píka.

  Ljóðið ratar til sinna, er sagt. En það var ekki með fögnuði sem ljóðaunnendur meðtóku boðskap hinnar katalónsku Dolor Miguel sem hún flutti við verðlaunafhendingu í bókmenntum í Barselónu hinn 15. febrúar þessa árs. Þeir urðu æfir en aðeins einn hafði sig þó í ganga á dyr. Ljóðskáldið hafði snúið Faðirvorinu upp á píkuna.…

la2015

Brennandi blús

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Karen Lovely hóf feril sinn sem blússöngkona árið 2007, þá komin vel yfir fertugt. Henni skaut upp á blúshimininn þegar hún tók þátt í alþjóðlegri blúskeppni 2010 og lenti í öðru sæti. Árið 2011 var hún tilnefnd til þriggja verðlauna á Blues Music Awards sem besti samtímakvenblúsarinn, fyrir bestu samtímablúsplötuna og besta…

dómarihamar

Kær(ð)i ofbeldismaður

Efnisviðvörun: Eftirfarandi texti inniheldur lýsingar á kynferðisofbeldi. Það eru að verða 18 ár síðan þú nauðgaðir mér. Ég kærði þig í kjölfarið og þú skildir ekkert í þessum „röngu“ ásökunum og sagðir að allt hefði farið fram með mínu samþykki. Þú kærðir mig strax til baka fyrir meiðyrði og fórst fram á hærri skaðabætur en…

katbanyardmynd

Mannréttindahneyksli

Höfundur: Kat Banyard Tólfta mars 2015 var Alejandra Gil, 64 ára, dæmd í 15 ára fangelsi í Mexico-borg fyrir mansal. Að sögn stjórnaði hún vændisstarfssemi sem hagnýtti um 200 konur. „Maddaman á Sullivan“ eins og hún var kölluð, var meðal valdamestu vændismangara á Sullivan-stræti sem er alræmt fyrir vændi. Gil og sonur hennar tengdust mansalsnetum í Tlaxcala-ríki,…