14449898_1096038760492651_3388395292875074572_n

Miðaldir herja á pólskar konur

Í dag, mánudaginn 3. október, munu þúsundir pólskra kvenna leggja niður vinnu, láta heimilisstörfin sitja á hakanum, klæðast svörtu og mæta til mótmæla. Megi þær verða sem flestar, því tilefnið er ærið. Fyrir pólska þinginu liggur nefnilega lagafrumvarp ættað aftan úr grárri forneskju, um bann við fóstureyðingum. Einungis ein undantekning við því banni er boðuð,…

huschkemynd2

„Ég hef fengið nóg af ykkur“

TW: Frá ritstjórn Knúzz: Upphaflega birtist þessi grein með myndinni sem fylgir frumútgáfunni. En samfélagsmiðillinn sem finnst allt í lagi að grínast með að drepa konur, vill ekki sýna ber brjóst og því var tengli á greinina eytt af læksíðu vefritsins og af fésbókarsíðum margra, sem lentu í óþægindum fyrir vikið. Okkur þykir þetta miður…

huschkemynd2

„Ég hef fengið nóg af ykkur“

  TW: Frá ritstjórn Knúzz: Upphaflega birtist þessi grein með myndinni sem fylgir frumútgáfunni. En samfélagsmiðillinn sem finnst allt í lagi að grínast með að drepa konur, vill ekki sýna ber brjóst og því var tengli á greinina eytt af læksíðu vefritsins og af fésbókarsíðum margra, sem lentu í óþægindum fyrir vikið. Okkur þykir þetta…

drusluganga2016B

Karlkyns brotaþolar – Réttu skilaboðin

Við erum öll hérna af því að sættum okkur ekki við að búa í samfélagi þar sem gert er lítið úr kynferðisofbeldi, og brotaþolum er gert erfitt að leita sér hjálpar og réttar síns. Eins og með brotaþola almennt, þá eru alltof margir karlkyns brotaþolar sem upplifa að þeir hafi ekki rétt á að leita…

a35b9-johnny_automatic_scales_of_justice

Hvert ör segir sögu

Höfundur: Jóhanna Húnfjörð Örin að innan og örin að utan eru sagan mín, sagan mín sem ég faldi í alltof langan tíma. Loksins þegar ég fann kjarkinn til að tala þá fyrst gat ég verið ég sjálf og fundið næsta skref í lífi mínu. Mitt næsta skref var að elska sjálfa mig á hverjum einasta degi…

Unknown

Jafnréttissjóður Íslands – Styrkþegar 2016

Hinn 19. júní voru veittir styrkir úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Iðnó. Tæpar 100 milljónir voru til úthlutunar. Styrkir voru veittir til stofnanna, félagasamtaka og einstaklinga. Ritstjórn Knúzins óskar styrkþegum til hamingju og birtir hér að neðan listann með styrkþegum og stuttri lýsingu á verkefnum til að sýna gróskuna í jafnréttisstarfi; í rannsóknum,…

100874731_labour-jocox-news-large_transpje2mqqhf4echa8rm6ooodrbpw1nk10fzivca2orgfo

Í minningu Jo Cox

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Þingkona breska Verkamannaflokksins, Jo Cox, var myrt í gær 16. júní  á leið á fund með kjósendum í Birstall. Jo Cox var smávaxin og skelegg kona með stórt hjarta, miklar hugsjónir og vilja til að bæta heiminn. Hún var skoðanaglöð, ákveðin, fyndin og hlý. Einkennandi og smitandi hlátur hennar er mörgum minnisstæður. Að…