rooshvicelandauglýsing

„Hvar er gæludýrabúðin?“

Höfundur: Gísli Ásgeirsson *TW* Maður heitir Daryush Valizadeh og kallar sig Roosh V. Hann er rithöfundur og bloggari sem hefur sérhæft sig í kynlífsferðahandbókum þar sem hann kennir karlmönnum að komast yfir konur í ýmsum löndum. Þessar bækur eru núna fimmtán talsins og ein þeirra fjallar um Íslandsdvöl hans fyrir nokkrum árum. Í bókinni Bang Iceland segir hann affarasælast til…

12573136_10207852410363557_143357226907619590_n

Kæri Rúnar Helgi

Höfundar: Þóra Kristín Þórsdóttir og Kristín Jónsdóttir Í Kjarnanum í fyrradag (27. jan) birtist eftir þig pistill undir heitinu “Útvistun uppeldis”, þar sem þú viðrar áhyggjur þínar af hlutverki stofnana í uppeldi íslenskra barna, sem þér finnst vera orðið svo veigamikið að þú jafnvel spyrð þig „hvort þessar stofnanir séu orðnar að eins konar munaðarleysingjahælum“. Það…

margretbenedictsson

Konan á seðlinum

Samantekt: Gísli Ásgeirsson Þetta er kanadískur 100 dala seðill. Á hann hefur verið sett mynd af Margaret Benedictson. Nafnið hljómar mjög íslenskt og við eftirgrennslan kom margt í ljós. Hún fæddist 16. mars 1866 að Hrappsstöðum í Víðidal og hét Margrét Jónsdóttir þegar hún fór vestur um haf ásamt foreldrum sínum og fleiri Íslendingum árið 1877 og…

jessicajones

Hin frækna Jessica Jones

Höfundur: Karlotta Leósdóttir Jessica Jones er söguhetjan í samnefndri þáttaröð á Netflix. Hún er einkaspæjari og fyrrum ofurhetja sem býr yfir yfirnáttúrulegum styrk. Krysten Ritter, sem leikur Jessicu, er ekki hin staðlaða hollywood kynbomba og margt við útlit, stíl og jafnvel persónu Jessicu minnir óneitanlega á hina fræknu Lisbeth Salander úr sögum Stieg Larssons. Hún…

Mynd: Purestock/Purestock/Getty Images

Sex fáránlegar staðreyndir um kynjamisrétti í heilbrigðiskerfinu

Höfundur: Natalie Vail Fyrir utan hið furðulega ánægjulega ofbeldi sem barnsburður getur verið eiga karlar og konur yfirleitt við svipuð heilsufarsvandamál að etja. Þess vegna mætti ætla að öll kyn fengju sömu umönnun á skrifstofu læknisins. En því miður gera nútímalæknavísindi ráð fyrir að öll læknisfræðileg vandamál hafi annaðhvort sömu áhrif á alla eða leggist alls…

IMG_20151023_150737

Staða kvenna í Íran

Höfundar: Guðrún C. Emilsdóttir og Ása Fanney Gestsdóttir Einn af stórviðburðum 100 ára afmælis kosningarréttar kvenna var alþjóðleg ráðstefna sem haldin var dagana 22. og 23. október 2015 í Hörpu. Á ráðstefnunni stigu margir frábærir fyrirlesarar frá hinum ýmsu löndum í pontu og sögðu frá áhugaverðum málefnum um heim allan sem snerta konur á einn…