Á fjórða hundrað konur skora á vísindasamfélagið að uppræta kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi

Kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni og ofbeldi þrífst í vísindasamfélaginu eins og annars staðar. Konur úr öllum geirum vísindasamfélagsins hafa í vikunni deilt reynslusögum sínum í lokuðum Facebook-hóp. Í sögunum sést skýrt hversu mikil áhrif þessi vandi hefur á starfsumhverfi kvenna í vísindum, bæði innan háskólasamfélagsins og í stofnunum og fyrirtækjum. Þótt margar stofnanir hafi sett…

Rótin skrifar ráðherra

Ágæti Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra. Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda hefur undanfarin ár barist fyrir nútímavæðingu meðferðarkerfisins og haldið uppi vitundarvakningu um stöðu kvenna sem glíma við fíknivanda. Ein aðalástæða þess að til félagsins var stofnað var sú að okkur var ljóst að mikið skorti upp á að tekið…

Er kynferðisleg- og kynbundin áreitni staðreynd innan réttarvörslukerfisins á Íslandi?

Alda Hrönn Jóhannsdóttir skrifar: Í ljósi umræðu og vakningar á kynferðislegri og kynbundinni áreitni síðustu daga, vikna og mánuða hef ég verið ansi hugsi. Við könnumst mörg hver við umræðuna frá Svíþjóð þar sem 4446 konur innan réttarvörslukerfisins stigu fram og sögðu frá kynferðislegu- og kynbundnu áreitni og ofbeldi innan kerfisins. Auðvitað er Ísland engin…

Ályktun frá sex ungliðahreyfingum stjórnmálaflokka

  Uppreisn, Ungir píratar, Ungir jafnaðarmenn, Ungir sjálfstæðismenn, Samband ungra framsóknarmanna og Ung vinstri græn  fagna því að konur séu að stíga fram og rjúfa þögnina um kynferðislega áreitni, ofbeldi og valdbeitingu innan stjórnmála. Slík hegðun á ekki að líðast, hvorki innan stjórnmála né nokkurs staðar annars staðar í samfélaginu.   Þegar slík misbeiting valds fær að viðgangast…

Höldum áfram að hafa hátt!

Óformlegur hópur brotaþola kynferðisofbeldis og fjölskyldur þeirra – #höfum hátt – hlaut Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2017. Við það tilefni flutti Bergur Þór Ingólfsson ávarp fyrir hönd hópsins sem hér birtist: Fyrir hönd allra sem hafa haft hátt þiggjum við auðmjúklega þessa viðurkenningu.  Við vitum ekki almennilega hversu mörg við erum sem viðurkenninguna hljótum.   Við vitum ekki…