Konur í tónlist segja frá

Kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundin mismunun á sér stað í tónlistariðnaðinum, rétt eins og annars staðar í samfélaginu. Þá gerir smæð bransans og takmarkaður fjöldi tækifæra aðstæður erfiðari. Meðfylgjandi eru nafnlausar frásagnir kvenna sem lýsa reynslu sinni (TW). Óþarfi er að taka fram að allir karlar gerast ekki sekir um áreitni eða mismunun – en hins…

„Gakktu fyrir framan mig, svo ég geti séð þig dilla rassinum“

Halla Tryggvadóttir segir frá: Forsagan: Fyrir bráðum 6 árum síðan skrifaði ég grein á Vefritið um kynferðislega áreitni á Landspítalanum. Greinin vakti töluverða athygli og var meðal efnis fréttatímanna þá vikuna. Viðbrögðin létu að sjálfsögðu ekki á sér standa. Það var til dæmis skrifuð grein um hvað ég væri fáránleg og í hundraðavís af kommentum…

Á fjórða hundrað konur skora á vísindasamfélagið að uppræta kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi

Kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni og ofbeldi þrífst í vísindasamfélaginu eins og annars staðar. Konur úr öllum geirum vísindasamfélagsins hafa í vikunni deilt reynslusögum sínum í lokuðum Facebook-hóp. Í sögunum sést skýrt hversu mikil áhrif þessi vandi hefur á starfsumhverfi kvenna í vísindum, bæði innan háskólasamfélagsins og í stofnunum og fyrirtækjum. Þótt margar stofnanir hafi sett…

Rótin skrifar ráðherra

Ágæti Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttisráðherra. Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda hefur undanfarin ár barist fyrir nútímavæðingu meðferðarkerfisins og haldið uppi vitundarvakningu um stöðu kvenna sem glíma við fíknivanda. Ein aðalástæða þess að til félagsins var stofnað var sú að okkur var ljóst að mikið skorti upp á að tekið…