Íþróttakonur segja frá #metoo

Undanfarnar vikur hafa þúsundir íslenskra kvenna stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Um er að ræða hverja starfsgreinina á fætur annarri, þar sem kynbundið ofbeldi og misrétti er við lýði og hefur viðgengist óáreitt. Andlegt ofbeldi, kynferðisleg áreitni, kynferðislegt ofbeldi og líkamlegt ofbeldi gegn konum á sér…

Hælbíturinn á Hringbraut

Þegar #metoo-átakið – sem sumir kalla byltingu – barst til Íslands voru stjórnmálakonur einna fyrstar til að sýna það hugrekki að stíga fram og opna ormagryfjuna. Ef til vill voru þær of fljótar á sér að birta sögur sínar, því þegar augu flestra landsmanna höfðu opnast fyrir þeirri kvenfyrirlitningu sem hefur löngum gegnsýrt samfélagið og…

Kynjafordómar, samfélagsmiðlar og lýðræði

María Rún Bjarnadóttir skrifar: Það er löngu viðurkennt að ganga megi lengra í umfjöllun um stjórnmálamenn en almenna borgara. Nýleg samantekt frá Independent Committee for Standard on Public Life sýnir að í aðdraganda síðustu þingkosninga á Bretlandi þurftu frambjóðendur að þola alvarlegri hótanir og ógnanir en svo að það geti talist til eðlilegrar „umfjöllunar“. Þar…

Mitt í allri #metoo-umræðunni

**VV**TW** – lýsingar geta triggerað þolendur Undanfarnir mánuðir hafa heldur betur verið áhugaverðir, á svo marga vegu, með tilkomu #metoo-bylgjunnar og þeirrar oft á köflum súrrealísku umræðu sem fylgdi í kjölfar hennar, ásamt þeim mikla kærleika og samstöðu sem ég hef persónulega fundið fyrir frá kynsystrum mínum. Það var frelsandi að geta sagt frá, já,…

,,Ég er réttrúnaðarréttlætisriddari sem fór í krossferð til Hannesar Hólmsteins”

Eftirfarandi texti er skrifaður með kaldhæðnislegu ívafi: Ég deildi textabrotum úr kennslubók sem ég var að lesa á facebook um miðjan desember. Margir spurðu hvort þetta væri rit frá miðöldum því þeim blöskraði forneskjulegt innihaldið. Svo er ekki og er þetta kennslubók sem var endurprentuð með leiðréttingum árið 2017. Kennslubók sem kennd er við Háskóla…

Í skugga valdsins

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir flutti þessa ræðu á Alþingi í gær: Fyrir nákvæmlega níu dögum stóðum við 16 konur á sviði Samkomuhússins á Akureyri og lásum frásagnir sem hafa litið dagsins ljós í #metoo-baráttunni hér á landi, á sama tíma og fjöldi kvenna var saman kominn í Borgarleikhúsinu og á Seyðisfirði að gera slíkt hið sama.…

Bókaumfjöllun: Kvöldsögur fyrir uppreisnargjarnar stelpur – 100 magnaðar konur

Höfundar: Elena Favilli, Francesca Cavallo Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir Útgáfa: Forlagið – Mál og menning Söguhetjur af karlkyni hafa tekið sér ríflegt pláss á síðum barnabóka hingað til, líkt og á spjöldum sögunnar almennt. Það hefur því ekki alltaf verið auðsótt fyrir stelpur að lesa um og samsama sig sterkum og áhugaverðum kvenkynspersónum. Lína Langsokkur stendur…