100874731_labour-jocox-news-large_transpje2mqqhf4echa8rm6ooodrbpw1nk10fzivca2orgfo

Í minningu Jo Cox

Höfundur: Sigríður Pétursdóttir Þingkona breska Verkamannaflokksins, Jo Cox, var myrt í gær 16. júní  á leið á fund með kjósendum í Birstall. Jo Cox var smávaxin og skelegg kona með stórt hjarta, miklar hugsjónir og vilja til að bæta heiminn. Hún var skoðanaglöð, ákveðin, fyndin og hlý. Einkennandi og smitandi hlátur hennar er mörgum minnisstæður. Að…

_MG_4791

Frá Guðrúnu Margréti Pálsdóttur forsetaframbjóðanda: Ég og hugðarefnin mín

Þegar ég var á barnsaldri hafði ég mikinn áhuga á að safna frímerkjum, servíettum og leikaramyndum og gat púslað endalaust. Hjólreiðar, útilegur, fjallgöngur, ferðalög og hestamennska voru í mestu uppáhaldi á unglingsárum og fór ég í ýmsar ævintýraferðir. Ég fór gjarnan ótroðnar slóðir, fór þangað sem mér datt í hug, gjarnan annað hvort á hjóli…

Frá ProteinBoxBot á ensku Wikipediu

Forsetaframbjóðandi gefur konum rangar upplýsingar um orsakir brjóstakrabbameins og forvarnir gegn því.

Höfundur: Ingibjörg Eir Einarsdóttir, doktor í lífeðlisfræði. Iðulega erum við konur mataðar á upplýsingum sem varða heilsu okkar og vellíðan, ýmist með tilvitnunum í vísindalegar niðurstöður, eða þá að allskonar leikmenn bera á borð fyrir okkur hugmundir sínar, misgáfulegar, sem oft eru sóttar í gamlar hefðir, hjáfræði (pseudoscience) eða austurlensk trúarbrögð. Hverju eigum við að…

Bókakápa Labour of Love.

Hverjum klukkan glymur

Höfundur: Moira Wiegel Þýðendur: Katrín Harðardóttir, Kristín Jónsdóttir og Guðrún C. Emilsdóttir „Ég sóaði árum í X!“ Ég hef aldrei heyrt gagnkynhneigðan karl segja þetta. En þegar kona tekur svo til orða eftir sambandsslit, skilja allir undir eins hvert hún er að fara. Við erum alin upp við þá trú að konur séu eins og tímasprengjur.…

þunglyndieftirfæðingu

Þunglyndi eftir fæðingu

Höfundur: Arndís Bjarnadóttir Um daginn fórum við Ísak Bjarni í heimsókn á deild 33c. Það er geðdeild. Hvers vegna fórum við þangað í heimsókn? Ég skal segja ykkur það. Á þessari deild lágum við saman í tæpan mánuð, frá því að Ísak var 3 vikna þar til hann varð 7 vikna. Á meðgöngunni leið mér…

ógiftasystirin

Ógifta systirin

Höfundur: David Arnason Ógifta systirin er hneykslanleg. Hún verður full í samkvæmum og segir sögur sem fá karlmenn til að roðna. Hún er nú meiri kvenmaðurinn, segja eiginmennirnir. Eiginkonurnar segja að það sé nú ekki furða. Ógifta systirin kaupir rauðan sportbíl. Enginn skilur hvernig hún hefur efni á því. Hún keyrir of hratt og fær…