Ég á ekki að þurfa að réttlæta mig

Umræðuefnið hér fyrir neðan er enn mikið tabú fyrir mörgum. Þó hafa margir deilt upplifun sinni nýlega og þar sem það hefur hjálpað mér mikið langar mig til að geta mögulega hjálpað öðrum. Svona líður mér Já, það er rétt, mig langar ekki til að verða foreldri, en það þýðir ekki að ég megi ekki…

Prestvígðar konur segja frá #metoo #höfumhátt

#METOO Konur í prestastétt búa, líkt og aðrar konur, við kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun á vinnustöðum sínum.  Gerendur eru yfirmenn, samstarfsfólk, sjálfboðaliðar og þau sem nýta sér þjónustu kirkjunnar. Allar konur eiga rétt á að starfa í öruggu umhverfi, vera lausar við kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun af öllu tagi í sínum störfum. Frásagnir prestvígðra kvenna sem…

Launhelgi lyganna – hugleiðing um bók

Höfundur: María Pétursdóttir Ég las bókina „Launhelgi lyganna“ í byrjun desember og hefur bókin dvalið með mér í margar vikur og poppar reglulega upp í hugann. Sagan er fjölskyldusaga mjög svo skemmdrar íslenskrar alþýðufjölskyldu og bernskuminningar höfundar sem flakkar þó í lokin fram í tímann. Bókin var gefin út um aldamótin eða árið 2000 og skrifaði…

Íþróttakonur segja frá #metoo

Undanfarnar vikur hafa þúsundir íslenskra kvenna stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Um er að ræða hverja starfsgreinina á fætur annarri, þar sem kynbundið ofbeldi og misrétti er við lýði og hefur viðgengist óáreitt. Andlegt ofbeldi, kynferðisleg áreitni, kynferðislegt ofbeldi og líkamlegt ofbeldi gegn konum á sér…

Hælbíturinn á Hringbraut

Þegar #metoo-átakið – sem sumir kalla byltingu – barst til Íslands voru stjórnmálakonur einna fyrstar til að sýna það hugrekki að stíga fram og opna ormagryfjuna. Ef til vill voru þær of fljótar á sér að birta sögur sínar, því þegar augu flestra landsmanna höfðu opnast fyrir þeirri kvenfyrirlitningu sem hefur löngum gegnsýrt samfélagið og…

Kynjafordómar, samfélagsmiðlar og lýðræði

María Rún Bjarnadóttir skrifar: Það er löngu viðurkennt að ganga megi lengra í umfjöllun um stjórnmálamenn en almenna borgara. Nýleg samantekt frá Independent Committee for Standard on Public Life sýnir að í aðdraganda síðustu þingkosninga á Bretlandi þurftu frambjóðendur að þola alvarlegri hótanir og ógnanir en svo að það geti talist til eðlilegrar „umfjöllunar“. Þar…

Mitt í allri #metoo-umræðunni

**VV**TW** – lýsingar geta triggerað þolendur Undanfarnir mánuðir hafa heldur betur verið áhugaverðir, á svo marga vegu, með tilkomu #metoo-bylgjunnar og þeirrar oft á köflum súrrealísku umræðu sem fylgdi í kjölfar hennar, ásamt þeim mikla kærleika og samstöðu sem ég hef persónulega fundið fyrir frá kynsystrum mínum. Það var frelsandi að geta sagt frá, já,…