Andlát – annáll 2016

Margar merkar konur kvöddu okkur á árinu. Vefritið knuz.is hefði viljað geta nefnt þær allar en hér verður nokkurra minnst. Umsjón með samantekt: Ásdís Paulsdóttir og Magnea J. Matthíasdóttir. Guðríður Ósk Elías­dótt­ir Guðríður fæddist á Akranesi 23. apríl 1922 og lauk unglingaprófi frá Unglingaskólanum á Akranesi 1937. Framan af vann hún ýmis störf en varð…

Þegar náttúran bregst: brjóstagjöf og ögun mæðra

Höfundur: Sunna Símonardóttir, doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands   Brjóstagjöf er bæði algeng og álitin sjálfsögð á Íslandi en undanfarin ár og áratugi hefur vísindaleg orðræða um brjóstamjólk færst frá því að skilgreina hana sem ávinning fyrir barn og jafnvel móður yfir í það að skilgreina skort á brjóstagjöf sem áhættuþátt. Þessi breyting hefur…

Hrútskýringin verður til

Hrútskýring var valið orð ársins í netkosningu sem Ríkisútvarpið stóð fyrir  og kynnti niðurstöðurnar núna síðdegis. Það er myndað úr orðunum hrútur og útskýring og er þýðing á enska orðinu mansplaining – sem er samsett úr man og explain. Það varð til í kjölfar greinar Rebeccu Solnit, sem kom síðar út í bókinni Men Explaining Things…

Fréttatilkynning frá Stígamótum

Viðurkenningar Stígamóta árið 2016 Eitt af því ánægjulegasta sem við gerum á Stígamótum er að veita árlegar viðurkenningar fyrir mikilvægt starf í þágu málaflokksins okkar. Það höfum við gert síðan árið 2008. Við höfum veitt jafnréttisviðurkenningar, réttlætisviðurkenningar, sannleiksviðurkenningar, samstöðuviðurkenningar og ýmislegt fleira sem okkur hefur þótt mikilvægt. Í ár veltum við því fyrir okkur hvaða…

Moana verður Vaiana: Af hverju?

Höfundur: Sandra Kristín Jónasdóttir Um helgina kom ný Disney mynd í kvikmyndahús á Íslandi. Þar er kynnt til sögunnar nýjasta Disney-prinsessan. Hún er kraftmikil höfðingjadóttir frá Pólýnesíu í Eyjaálfu og fær frábærar viðtökur bæði í kvikmyndahúsum og hjá gagnrýnendum. Myndin virðist líka vera sú femínískasta hingað til. Aðalsöguhetjan fær að vera í raunhæfum stærðarhlutföllum og fær…

Ellefu ára

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir Þegar ég var ellefu ára las ég fyrstu bókina um Ísfólkið. Í þeim bókaflokki, sem var lesinn í tætlur af öllum kvenkyns Íslendingum á árunum 1982-1987, er mikið um kynlíf sem er undantekningarlítið sársaukafullt fyrir kvenpersónurnar þangað til þær að læra að meta það og nauðganir verða ekki ósjaldan til þess að…

Krakkar og kynjaðir sokkar

Höfundur: Sandra Kristín Jónasdóttir Ein af stærstu og mikilvægustu hugmyndum femínisma hefur alltaf verið sú að konur eigi skilið jafn mikið og karlar. Til að styðja við hana komu femínistar fram með þá byltingakenndu hugmynd að enginn munur væri á körlum og konum utan þess líffræðilega. Að allar staðalímyndir t.d. um að konur væru of…