Um úttekt á vinnuumhverfi Stígamóta

Höfundur: Steinunn Gyðu-og Guðjónsdóttir Knúzið leitaði til Stígamóta og óskaði eftir því að við skýrðum betur hvað fólst í úttektinni sem gerð var nýlega á vinnustaðnum og hvernig ákveðið var hverjir tækju þátt í matinu. Við þökkum kærlega fyrir fyrirspurnina og gerum hér nánari grein fyrir þeirri vinnu sem fram fór. Við umræðuna um einelti…

Ofbeldið sem ekki má ræða

Höfundur: Helga Baldvins Bjargar Mér finnst allt þetta Stígamótamál vægast sagt ömurlegt. Í dag er ég óvinnufær. Ég er greind með mjög alvarlegt þunglyndi og kvíða og komin á kvíðalyf í fyrsta skipti á ævinni. Mig dreymir martraðir, ég forðast að vera úti á meðal fólks og upplifi mig óörugga í femínískum rýmum. Ég óttast…

Höldum endilega ekki kjafti

Þegar ég var barin eins og harðfiskur í gamla daga var ekkert Kvennaathvarf. Einu sinni var kölluð til lögregla þegar barsmíðarnar höfðu gengið svo úr hófi fram að ég var stungin í brjóstið með brotinni flösku og blæddi mikið. Lögreglan stakk mér fyrst í fangaklefa en fór svo með mig á Slysavarðstofuna þegar fangavörður neitaði…

Fótboltanöfnin okkar

Höfundur: Brynhildur Björnsdóttir „Við verðum verðum verðum verðum verðum verðum verðum verðum verðum verðum verðum verðum að hætta að skrifa föðurnöfnin aftan á treyjurnar okkar, „skrifaði Bragi Valdimar í stöðufærslu í gær þegar fótboltalandsleikurinn stóð sem hæst. Og ég gæti ekki verið meira sammála. Ég heiti Brynhildur og er Björnsdóttir. Ég er kölluð Brynhildur, ekki Björnsdóttir.…

5 atriði sem gera prollur* borgarinnar tjúll

*Prolla er kvenkyns meðlimur próletaríatsins, þeirra sem hafa ekkert nema sig sjálf til að selja aðgang að. Við erum konurnar með stoðkerfisvandamálin. 1. Ósýnileiki Einu sinni, fyrir ekkert svo löngu, voru konur sem tilheyrðu verkalýðsstétt áberandi og jafnvel í framvarðarsveit baráttunnar fyrir réttlátum heimi. Þangað höfðu þær troðið sér af dæmalausu og æðisgengnu hugrekki, þrátt…

Rétta tegundin?

Höfundur: Hrafnhildur Anna Björnsdóttir Grein Snæbjörns Ragnarssonar í Stundinni í gær vakti mikla athygli og umræður. Hrafnhildur Anna Björnsdóttir lagði þessi orð í belg á Facebook í gærkvöldi: Í samtali við góðkunningja minn um daginn átti ég samtal um femínisma sem fékk mig til að hugleiða birtingamynd femínismans í heimi karlmanna, og sumra kvenna. Án…

… ég var aldrei barn … Karítas Skarphéðinsdóttir

Mánudaginn 19. júní 2017 var formlega opnuð ný grunnsýning í Byggðasafni Vestfjarða sem byggir á ævi Karítasar Skarphéðinsdóttur og ber sýningin heitið Ég var aldrei barn. Hér fer hugleiðing sýningastjórans, Helgu Þórsdóttur: Í viðtali sem Margrét Sveinbjörnsdóttir tók við Sigurð Pétursson sagnfræðing í útvarpsþættinum Ég heiti Karitas Skarphéðinsdóttir var hann spurður hvort fólk á Vestfjörðum…