Illt umtal sem kúgunartól

Eyja Margrét Brynjarsdóttir skrifar: Eitt af því sem hefur verið rætt varðandi Klausturmálið og sem virðast vera nokkuð skiptar skoðanir um er hvort fyrirlitningartal, eins og þar átti sé stað, sé óvænt og óvenjulegt eða hvort þetta sé eitthvað sem búast má við. Fólk hefur verið hikandi við að samþykkja hið síðarnefnda því þá sé…

Þránað smjör. Nokkur orð um hómófóbíska orðræðu íslenskra popúlista

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir skrifar: „Geir slapp í gegnum þetta eins og smjör á smokknum hjá honum þarna Friðriki Ómari.“ Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokks og fyrrverandi utanríkisráðherra. Þessi undarlega anekdóta fékk að flakka í Klaustursumræðunum svokölluðu, en þar líkti Gunnar Bragi skipun Geirs H.Haarde í sendiherrastöðu við endaþarmsmök samkynhneigðra karla. Fyrir utan hið augljósa, það…

Sorrí með mig (er bannað að segja það sem manni finnst?)

Henry Alexander Henrysson skrifar: Fyrir um ári síðan var ég staddur í búningsherbergi líkamsræktarstöðvar og hlustaði á samtal tveggja manna. Margt í fari þeirra benti til þess að þeir tilheyrðu þeim hópi Íslendinga sem búa við þá efnahagslegu velsæld og félagslegt öryggi sem segja má að sé einstakt í sögu mannkyns. Þrátt fyrir það gátu…

„Góðir karlar“ og „vondir“ karlar

Á árlegri hátíð Hollywood Reporter fyrir konur í skemmtanaiðnaðinum að morgni miðvikudags í liðinni viku tók fyrst til máls ástralska grínistan Hannah Gadsby og sagði meðal annars þetta: Mér er mikill vandi á höndum varðandi góðu karlana, einkum þá sem að eigin frumkvæði tjá sig um vondu karlana. Mér finnst það ótrúlega pirrandi að heyra…

„Baby it‘s cold outside.“

Þessi samantekt byggist á stuttri frétt og langri grein eftir femínistuna Slay Belle.  Útvarpsstöð í Ohio hefur ákveðið að þetta lag eigi ekki heima meðal jólalaga og hefur tekið það af lagalista sínum þar sem hlustendur höfðu sitthvað við textann að athuga. Þetta lag Franks Loesser er frá 1944, dúett karls og konu, þar sem…

Bakherbergi og kvenleiðtogar

Sandra Kristín Jónasdóttir skrifar: Við þurfum að horfast í augu við það að Ísland er ekki paradís fyrir konur. Þó svo að samkvæmt ýmsum stöðlum þá séum við besti staðurinn, eða meðal þeirra bestu, fyrir konur í heimi. Þetta er ekki staðreynd sem við ættum að stoppa við, klappa okkur á bakið, og halda síðan…

Sjálfsvörn með fórnarkostnaði

María Hjálmtýsdóttir skrifar: Sjálfsmynd mín segir mér að ég sé góð manneskja í grunninn, heiðarleg og almennt velviljuð í garð fólks. Ég hef auðvitað ýmsa bresti og galla en ég geri mitt besta til að vera góð manneskja og vonandi mun mér takast að skilja þannig við að mín verði minnst fyrir að vera kannski…