Viðhorf til vændis/kynlífsvinnu?

RÚV birti á dögunum þessa frétt sem hér er vitnað í: „Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðar á næstunni hvort frönsk lög, sem banna kynlífsvinnu, standist mannréttindasáttmála Evrópu. Úrskurðurinn gæti haft áhrif á Íslandi og víðar. Á þriðja hundrað starfsmanna í kynlífsiðnaði og nítján frönsk samtök komu málinu til Mannréttindadómstólsins. Þau freista þess að fá bann við kynlífsvinnu, sem…

Ákall til dómsmálaráðherra, Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur

Umræður varðandi KSÍ málið hafa eflaust ekki farið fram hjá þér. Óhjákvæmilega hafa skapastumræður um málið en nú er staðan sú að menn innan raða dómskerfisins hafa sumir ítrekað tekiðafstöðu gegn þolendum.Fyrst ber að nefna Sigurð Guðna Guðjónsson. Sigurður er ekki bara hæstaréttarlögmaður heldurgegnir hann einnig starfi forseta dómstóla KSÍ þar sem hann starfar við…

Þegar samþykki föður skiptir meira máli en samþykki móður

Þegar barn fæðist á Íslandi og viðurkenndur faðir þess er viðstaddur, er barnið sjálfkrafa kennt við nafn föður. Vilji móðir hins vegar að barnið sé kennt við hana eða að hennar nafn sé notað ásamt nafni föður þarf hún að fá sérstakt samþykki frá föður og verða þau bæði að breyta skráningunni í sitthvoru lagi…

Yfirlýsing

Vegna ráðningar Ingólfs Þórarinssonar til að stýra Brekkusöng á Þjóðhátíð: Þolendur reyna ítrekað að skila skömminni, með byltingum á borð við #metoo, #þöggun, #sagðinei, #höfumhátt, #konurtala. Fólk virðist hlusta en heldur síðan áfram í gegnum lífið blint á þetta. Fólk hættir að hlusta eða gleymir og gerendur taka sitt pláss til baka, eftir lítin sem…

Ofbeldi er ómenning

  Önnur bylgja #metoo umræðunnar hefur auðvitað ekki farið framhjá mér frekar en öðrum og ég verð að viðurkenna að hún vekur með mér mikinn óróa og óþol gagnvart öllu ofbeldi í mannlegum samskiptum. Ástæðan er einfaldlega sú að ég var alin upp á ofbeldisheimili þar sem aldrei var rætt um ágreiningsefnin af neinni einurð…

Yfirlýsing AGN til stuðnings þolendum

Við, aktívistar gegn nauðgunarmenningu, stöndum með þolendum kynbundins ofbeldis. Sérstakan kjark þarf til að stíga fram gegn gerendum sem virðast ósnertanlegir vegna vinsælda og/eða valdastöðu í þjóðfélaginu. Við fordæmum þær árásir sem þolendur, og þau sem styðja þolendur, hafa orðið fyrir. Ása Fanney GestsdóttirHalldóra JónasdóttirGuðný Elísa GuðgeirsdóttirGunnur Vilborg GuðjónsdóttirSteinunn Ýr EinarsdóttirHildur GuðbjörnsdóttirElísabet Ýr AtladóttirHelga ÓlöfRagnhildur…

Ósýnilegu ofbeldiskarlarnir

Rebecca Solnit skrifar: Meintur morðingi átta manns, þar sem sex voru konur af asísk-amerískum uppruna, mun hafa sagt að hann hefði verið að reyna að “útrýma freistingum.” Það var eins og honum fyndist að aðrir bæru ábyrgð á sálarlífi hans og því væri við hæfi að myrða fólk í stað þess að læra að hafa…

Er 13% réttlæti nóg? – Níu konur kæra íslenska ríkið

Hvað? 13 kvenna- og jafnréttissamtök á Íslandi bjóða fjölmiðlum til fundar. Efni fundarins eru kærur níu íslenskra kvenna til Mannréttindadómstóls Evrópu og kröfur kvennahreyfingarinnar um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Hvar? Kassinn í Þjóðleikhúsinu, Lindargata 7, 101 Reykjavík. Hvenær? Mánudagur, 8. mars kl. 10:15-11:00 Af hverju? Tölur gefa til kynna að milli 70-85%…

Aldrei umbera

Clementine Ford er ástralskur rithöfundur, útvarpskona, fyrirlesari og feministi. Hún hefur verið óspör á gagnrýni á áströlsk stjórnvöld sem þykja með eindæmum afturhaldssöm þegar kemur að réttindum kvenna. Hið þrjátíu ára gamla mál sem vísað er til í þessum texta snýst um nauðgunarásakanir sem kona bar á hendur dómsmálaráðherra Ástralíu, Christian Porter, en atburðurinn átti…

Baulað á brautryðjanda

Árið 1992 reif Sinead O’Connor mynd af páfanum í beinni útsendingu í sjónvarpi til að mótmæla útbreiddu kynferðisofbeldi á börnum sem kaþólska kirkjan kappkostaði að leyna. Hún fékk bágt fyrir þetta tiltæki og þekktir karlar hótuðu henni barsmíðum og flengingu. Hún var 26 ára. Tíu dögum síðar var hún bókuð á tónleika í Madison Square…