Fósturlandsins Freyja eða mella?

Höfundur: Kristín I. Pálsdóttir Nýlega þurfti ég að fletta upp orðinu ‘faðir’ í orðabók og það vakti athygli mína að Íslensk samheitaorðabók stillir upp samheitunum ‘guð’ og ‘frumkvöðull’. Mér fannst þetta ansi glæsilegt og ákvað að skoða hvaða samheiti væru þá fyrir hitt orðið í þessu pari, orðið ‘móðir’. Þá var nú heldur minni reisn yfir…

Kærleikskerfið femínismi

Það er áróðursherferð í gangi gegn femínisma um þessar mundir og ég skil vel að sum ykkar, jafnvel mörg, staldri við og hugsi: Er eitthvað til í þessu? Er femínismi farinn út í öfgar? Nei kæru vinir, svo er ekki. Hann er kærleikskerfi og hann er kominn til að vera. Það er alltaf einhver hópur…

Karlar þurfa…

Í minni vegferð í aktívisma hefur hugurinn og hjartað oftar en ekki og ósjàlfràtt leitað til fórnarlamba líkamlegs- og kynferðislegs ofbeldis. Ég og fjölmargar (alltof margar) konur deilum þeim raunveruleika að hafa upplifað annað hvort eða bæði à eigin skinni allavega einu sinni à lífsleiðinni af höndum karlmanns. Að segja það upphàtt – að viðra…

Hugleiðingar um þungunarrof

Skilja andstæðingar frumvarpsins um þungunarrof virkilega ekki að með því að lengja umhugsunartíma kvenna myndu hugsanlega færri konur rjúfa þungun? Og það sem betra er, færri konur tækju ákvörðun vegna tímapressu, sem þær svo sæju eftir? Í Bretlandi er þungunarrof leyfilegt fram að 24. viku, mismunandi eftir löndum þó. Búandi í Skotlandi var mér bent…

Claudie Wilson á Arnarhóli

Gleðileg baráttudag kærar konur, Þann 24. október 1975 ávarpaði baráttusystir okkar, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir samkomu eins og þessa og sagði: „ég trúi að eftir 10 ár hittumst við á Lækjartorgi mikið fleiri og þá verði sú stund komin þegar orð sem við sjáum nú í hillingum eru orðin töm í talmáli. Orð eins og þau sem…

Jóhanna Sigurðardóttir á Arnarhóli

Í dag blásum við til baráttu. Og segjum hátt og skýrt, Áfram stelpur, því það er  bakslag í jafnréttisbaráttunni. Þetta sýna niðurstöður ALþjóðaefnahagsráðsins fyrir árið 2017 og  bakslagið mælist ekki síst á vinnumarkaðnum Og þó Ísland tróni í efsta sæti á þessum  lista, níunda árið í röð , þá gefur það okkur bara til kynna…