Ekki bara ég…

Adda Ingólfsdóttir Heiðrúnardóttir segir frá: Ég hef oft tekið þátt í hreyfingum og samstöðu hér á FB og annars staðar þar sem ég hef sýnt samstöðu með konum og fólki sem hefur orðið fyrir kynferðisofbeldi, og gefið til kynna að ég sé ein af þeim. En ég hef aldrei sagt frá hvað gerðist. Ég vil…

Rauðhetta

Una Margrét Jónsdóttir segir frá: Ég líka? Já, ég líka. Ég set hér fyrir neðan frásögnina af því. Þetta er kafli úr óprentaðri ævisögu minni sem kannski kemur út eftir svona 50 ár. Þegar ég var lítil átti ég heima á Ljósvallagötu 32. Beint á móti húsinu okkar var gamli kirkjugarðurinn. Fyrir sunnan kirkjugarðinn var…

Ákall!

Tara Margrét segir frá: ***TW** kynferðislegt áreiti og ofbeldi Eins og svo mörg önnur setti ég #metoo-statusinn á facebook vegginn minn. Ég hef orðið fyrir kynferðislegu áreiti í gegnum tíðina og þóttist vita það fullvel. Eftir að ég hef sá svona margar konur stíga fram með sögur sínar fór ég að hugsa nákvæmlega í hverju þessi…

Karlar eru vandamálið…

Anton Ingi Sveinbjörnsson skrifar: Alveg er það magnað helvíti hvað margir karlmenn virðast trúa því að konur „lendi“ í kynferðisofbeldi eða áreitni, eins og gerandinn komi málinu ekkert við. Allt of margir hafa það hugarfar að kynferðisofbeldi gerist í tómarúmi og sé þ.a.l. eitthvað sem okkur hinum er óviðkomandi. Það virðist stundum eins og margir…

Ég áttaði mig snemma á þessu…

Birna Eiríksdóttir segir frá: Ég er engin Björk Guðmundsdóttir, og ekki heldur Angelina Jolie. Ég er aðeins lítil leikkona sem býr í Hafnarfirði. En einmitt þess vegna langar mig að tjá mig opinbert hvað varðar fréttir vikunnar um Weinstein, eftir að Björk setti hlutina í samhengi og veitti mér innblástur og skilning. Ég er 24…

„Svona áreiti er það versta…“

Margrét Gauja segir frá: Í gegnum margar byltingar á samfélagsmiðlum gegn kynferðislegu áreiti og ofbeldi hef ég þagað. Lýst yfir aðdáun og stutt þá sem hafa haft hugrekki til að stíga fram og segja sínar sögur. En ég hef ekki þorað. Kannski líka af ótta við að það færi í fjölmiðla. En ég ætla að…

„Gerum þetta saman“

Þórhildur Sunna segir frá: Fjórtán ára gömul fagnaði ég áramótum heima hjá foreldrum mínum ásamt nokkrum gestum. Kunningi foreldra minna, sem var um fimmtugt þrábað mig um að setjast „í fangið á frænda.“ Ég vildi það ekki. Hann sagði „gefðu frænda knús“ og faðmaði mig. Hann sagði „gefðu frænda koss“ og kyssti mig. Maðurinn var…