Kynjaþing 2019
Kynjaþing, laugardaginn 2. nóvember kl. 13 – 17 Næsta laugardag 2. nóvember er haldið Kynjaþing 2019, samráðsvettvangur samtaka sem starfa að jafnrétti og mannréttindum. Þingið er haldið í Norræna húsinu og hefst dagskrá klukkan 13:00. Ókeypis aðgangur er að kynjaþingi og öll velkomin. Fjöldamörg samtök standa fyrir viðburðum á Kynjaþingi: Ada – hagsmunafélag kvenna í upplýsingatækni, ASÍ, Dziewuchy Islandia, Femínistafélag HÍ, Femínísk fjármál, Jafnréttisnefnd SHÍ, Kona er nefnd, Kvennaathvarfið, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennasögusafn Íslands, Kvenréttindafélag…