Á hverfanda hveli

Höfundur: Irene Manteufel Á hverfanda hveli. Þannig er komið fyrir svo mörgu af því sem fegurst er úr fortíðinni: Hinum fágaða þokka nýlendutímans með þessum himneska heimsveldafíling, baðmullarökrum, sykurrófum og lúsiðnum þrælum. Svo ekki sé minnst á ísbjarnarfeldinn fyrir framan arininn. Eða öll indælu kvöldverðarboðin hjá borgarastéttinni, sem hún Laura annaðist samviskusamlega – Laura, sem…