Játningar verðandi táningsmóður

Höfundur: Halldóra Björt Ewen   Kannski kvíði ég því að dóttir mín verði táningur. Kannski kvíði ég því að dóttir mín stundi kynlíf. Kannski kvíði ég því að dóttir mín spyrji mig ekki leyfis. Kannski kvíði ég því að dóttir mín verði fullorðin og þurfi ekki mitt leyfi. Kannski. Ég held að ég sé ekki…

Grípum til aðgerða gegn klámvæðingu ungra stúlkna

Höfundur: Halldóra Björt Ewen Málþingið Út fyrir boxið var haldið þann 4. júní sl. Málþinginu var ætlað að varpa ljósi á valdeflandi starf með börnum og unglingum til að reyna að sporna við neikvæðum áhrifum klámvæðingar og útlitsdýrkunar á líf barna og unglinga. Málþingið var samstarfsverkefni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, Landlæknisembættisins og Jafnréttisstofu. Í erindi…

Kynþokkafullur fótbolti

Á íslenskri vefsíðu sem fjallar um fótbolta (fotbolti.net) má finna myndaseríur þar sem valdir eru tíu kynþokkafyllstu fótboltakarlar og tíu kynþokkafyllstu fótboltakonur á Íslandi. Sjö karlar völdu tíu fótboltakonur og sex konur völdu tíu fótboltakarla. Í hópi kvenálitsgjafa voru þrjár fótboltakonur, tvær blaðakonur og einn kynningarstjóri. Í hópi karlálitsgjafa voru fjórir blaðamenn (þar af einn…