Tæknin, lögin og kynferðisleg friðhelgi

Þegar YouTube-stjarnan Chrissy Chambers uppgötvaði að fyrrverandi kærastinn hennar hafði tekið upp á myndband kynferðislegt ofbeldi gegn henni – sem hann áleit kynlíf þeirra í milli – og dreift því á internetinu áttaði hún sig tæplega á því að hennar biði margra ára barátta, ekki einungis við lögin heldur líka við tæknina. Efnið dreifðist hratt…

Bréf frá einni konu

Þegar ég sagði frá þessu í fyrsta sinn byrjaði frásögnin svona: „Ég hefði auðvitað átt að átta mig á því í hvað stefndi, mikið ofboðslega get ég verið vitlaus.“ Og hún hélt reyndar áfram með þessum hætti, með ýmsum formum af sjálfsásökunum. Vinkona mín þurfti að taka fast í axlirnar á mér, horfa í augun…

Rauði jakkinn og varúðarráðstafanir gegn áreitni

Halla Gunnarsdóttir skrifar: Upp úr tvítugu fluttist ég í miðbæinn og tók upp bíllausan lífsstíl. Ég fór því talsvert gangandi um bæinn. Stundum að kvöldlagi, einkum um helgar, fann ég fyrir óöryggi sem ábyggilega allar konur þekkja. Ég hugsaði mikið um þetta og tók ákvörðun um að þetta óöryggi mætti ekki verða til þess að…

Ekki tóm tölfræði: Karlar sem myrða konur

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir Karen Ingala Smith áttaði sig á því í ársbyrjun 2012 að á aðeins þremur dögum hafði hún heyrt fréttir um átta konur sem höfðu verið myrtar í Bretlandi. Áhugi hennar spratt ekki upp úr þurru. Hún er framkvæmdastjóri bresku grasrótarsamtakanna nia, sem helga sig baráttunni gegn ofbeldi gegn konum og börnum. Áður…

Fótboltinn, kynin og hraðinn

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir   Enn á ný er sprottin upp umræða um jafnréttismál og fótbolta, að þessu sinni í tengslum við greiðslur til dómara eftir því hvort þeir dæma leiki í úrvalsdeild karla eða úrvalsdeild kvenna. Í ljós hefur komið að munurinn á greiðslum er 156%, þar sem dómarar á karlaleikjum fá greiddar 39.450 kr.…

Nauðganir: Nokkur atriði til umhugsunar

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir           4. desember 2011 Á Íslandi leita 230 manneskjur, að langmestu leyti konur, sér aðstoðar á hverju ári vegna nauðgunar, ýmist hjá Neyðarmóttöku eða hjá Stígamótum. Um 70 mál eru kærð til lögreglu. 50 mál rata til Ríkissaksóknara. Þar er stærstur hlutinn felldur niður. Ákært er í um 15 málum og sakfellt…